09.08.2013 20:45

Hestaþing Kóps / 50 ára afmælismót

Hestaþing Kóps / 50 ára afmælismót

verður haldið á Sólvöllum í Landbroti  laugardaginn 17. ágúst n.k.

 

Mótið hefst kl. 9:00 og dagskrá verður eftirfarandi:

 

Forkeppni í  pollafl., barnafl., B-fl., unglingafl., ungmennafl. og A-flokk.

 

Forkeppni í tölti

 

Mótssetning

 

100 m. skeið

 

Úrslit í tölti. Peningaverðlaun fyrir 1.sætið

 

Úrslit í barnafl., B-fl., unglingafl., ungmennafl. og A-flokk.

 

Keppt verður í þrautabraut ef tíminn leyfir. Skráning á staðnum.

 

Kappreiðar:

150 m. skeið

300 m. brokk

300 m. stökk

 

Opið er fyrir nýjar skráningar á mótið til kl. 23.59 miðvikudaginn 14.ágúst. Á heimasíðu Kóps www.hmfkopur.123.is er  hægt að fara inn á skráningarvef sem birtist hægra megin á síðunni og skrá þar. Gott væri ef þeir sem ekki geta mætt samkv. fyrri skráningum og hafa ekki tilkynnt það, að senda línu á fljotar@simnet.is  Nánari upplýsingar hjá Kristínu Ásg. í síma 8693486.

 

 

Vonumst til að sem flestir geti komið og tekið þátt og átt ánægjulegan dag með okkur.

 

Með kveðju

Stjórn og mótanefnd Kóps

 

 

 

Tenglar

Flettingar í dag: 42
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 122
Gestir í gær: 69
Samtals flettingar: 152316
Samtals gestir: 25099
Tölur uppfærðar: 23.4.2024 14:23:30