07.09.2019 14:48

Firmakeppni Kóps 2019

 

Firmakeppni Kóps var haldin í reiðhöllinni á Syðri-Fljótum föstudagskvöldið 26.júlí sl. Niðurstöðurnar voru eftirfarandi:

Unghrossaflokkur

1. IS2014287320 Strípa frá Laugardælum
Litur: Brúnn
Faðir: Viti frá Kagaðarhóli
Móðir: Stroka frá Laugardælum
Knapi: Kristín Lárusdóttir
Firma: Hótel Klaustur

2. IS2014287321 Kviða frá Laugardælum
Litur: Rauður
Faðir: Arður frá Brautarholti
Móðir: Náð frá Galtastöðum
Knapi: Guðbrandur Magnússon
Firma: Íþróttamiðstöðin á Kirkjubæjarklaustri

3. IS2014285020 Stjörnuglóð frá Geirlandi
Litur: Rauðstjörnótt
Faðir: Konsert frá Korpu
Móðir: Eldglóð frá Álfhólum
Knapi: Sigurlaugur G. Gíslason
Firma: Kirkjubæjarklaustur II

Opinn flokkur

1. IS2010101006 Skarði frá Flagveltu
Litur: Sótrauður blesóttur
Faðir: Mjölnir frá Hlemmiskeiði 3
Móðir: Hera frá Bjalla
Knapi: Birta Ólafsdóttir
Firma: Hlíðarból ehf.

2. IS2013285456 Elva frá Syðri-Fljótum
Litur: Rauðblesótt
Faðir: Penni frá Eystra-Fróðholti
Móðir: Elka frá Króki
Knapi: Kristín Lárusdóttir
Firma: Hótel Laki

3. IS2013185751 Hjörvar frá Eyjarhólum
Litur: Sótrauður
Faðir: Mjölnir frá Hlemmiskeiði 3
Móðir: Perla frá Eyjarhólum
Knapi: Guðbrandur Magnússon
Firma: Tamningastöðin Syðri-Fljótar

4. IS2013187605 Brekkan frá Votmúla 1
Litur: Jarpskjóttur
Faðir: Jósteinn frá Votmúla 1
Móðir: Tilvera frá Votmúla 1
Knapi: Svanhildur Guðbrandsdóttir
Firma: Look North Hrífunes

Dómarar voru Pétur Bragason og Sigrún Hall og þökkum við þeim kærlega fyrir!

Hmf. Kópur

 

 

Efstu 3 hrossin í unghrossaflokki

 

 

Efstu 4 hrossin í opna flokknum

Tenglar

Flettingar í dag: 177
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 241
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 147598
Samtals gestir: 23766
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 13:05:27