Færslur: 2017 Júlí

26.07.2017 11:32

Úrslit Hestaþing Kóps 2017

IS2017KOP146 - Hestaþing Kóps
Mótshaldari: Hestamannafélagið Kópur
Dagsetning: 22.07.2017 - 22.07.2017
TÖLT T1
Opinn flokkur - 1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Kristín Lárusdóttir Aðgát frá Víðivöllum fremri Brúnn/milli-einlitt Kópur 6,77
2 Kristín Ingólfsdóttir Svalur frá Hofi á Höfðaströnd Brúnn/milli-einlitt Sörli 6
3 Kristín Lárusdóttir Yppta frá Laugardælum Rauður/milli-stjörnóttgl... Kópur 5,73
4 Liva Marie Hvarregaard Nielsen Harka frá Holtsenda 2 Jarpur/milli-stjörnótt Hornfirðingur 5,23
5 Guðbrandur Magnússon Straumur frá Valþjófsstað 2 Brúnn/milli-einlitt Kópur 5,23
6 Svanhildur Guðbrandsdóttir Pittur frá Víðivöllum fremri Rauður/milli-nösótt Kópur 4,43
7 Sigurlaugur G. Gíslason Assa frá Guttormshaga Brúnn/milli-einlitt Kópur 4,07
8 Sigurlaugur G. Gíslason Aska frá Geirlandi Jarpur/milli-einlitt Kópur 0
9 Hlynur Guðmundsson Tromma frá Höfn Brúnn/milli-einlitt Hornfirðingur 0
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Kristín Lárusdóttir Aðgát frá Víðivöllum fremri Brúnn/milli-einlitt Kópur 7,11
2 Kristín Ingólfsdóttir Svalur frá Hofi á Höfðaströnd Brúnn/milli-einlitt Sörli 6,5
3 Liva Marie Hvarregaard Nielsen Harka frá Holtsenda 2 Jarpur/milli-stjörnótt Hornfirðingur 6,28
4 Guðbrandur Magnússon Straumur frá Valþjófsstað 2 Brúnn/milli-einlitt Kópur 5,56
5 Svanhildur Guðbrandsdóttir Pittur frá Víðivöllum fremri Rauður/milli-nösótt Kópur 5,11
TÖLT T7
Opinn flokkur - 1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Svandís Magnúsdóttir Adolf frá Miðey Brúnn/milli-einlitt Sörli 5,93
2 Katharina Remold Dimmbrá frá Litladal Jarpur/dökk-einlitt Hornfirðingur 5,1
3 Friðrik Snær Friðriksson Þruma frá Hlíðarbergi Jarpur/milli-skjótt Hornfirðingur 5
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Svandís Magnúsdóttir Adolf frá Miðey Brúnn/milli-einlitt Sörli 6,17
2 Friðrik Snær Friðriksson Þruma frá Hlíðarbergi Jarpur/milli-skjótt Hornfirðingur 5,25
3 Katharina Remold Dimmbrá frá Litladal Jarpur/dökk-einlitt Hornfirðingur 5,08
SKEIÐ 100M (FLUGSKEIÐ)
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Tími
1 Hlynur Guðmundsson Krafla frá Efstu-Grund Jarpur/milli-einlitt Hornfirðingur 8,03
2 Kristín Ingólfsdóttir Glaðvör frá Hamrahóli Jarpur/rauð-einlitt Sörli 9,2
3 Þórdís Gunnarsdóttir Seiður frá Hlíðarbergi Jarpur/milli-einlitt Hornfirðingur 9,56
4 Sigurlaugur G. Gíslason Heiða frá Austurkoti Rauður/milli-blesótt Kópur 9,7
5 Eyjólfur Kristjónsson Hátíð frá Ási Móálóttur,mósóttur/milli- Hornfirðingur 10,2
6 Guðbrandur Magnússon Elding frá Efstu-Grund Rauður/milli-einlitt Kópur 10,48
7 Liva Marie Hvarregaard Nielsen Sleipnir frá Hlíðarbergi Rauður/milli-stjörnótt Hornfirðingur 11,6
SKEIÐ 150M
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Tími
1 Þórdís Gunnarsdóttir Seiður frá Hlíðarbergi Jarpur/milli-einlitt Hornfirðingur 15,8
2 Liva Marie Hvarregaard Nielsen Sleipnir frá Hlíðarbergi Rauður/milli-stjörnótt Hornfirðingur 15,8
A FLOKKUR
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Gefjun frá Lækjarbrekku 2 Bjarney Jóna Unnsteinsd. Móálóttur,mósóttur/milli... Hornfirðingur 8,25
2 Sara frá Lækjarbrekku 2 Bjarney Jóna Unnsteinsd. Brúnn/dökk/sv.einlitt Hornfirðingur 8,22
3 Þruma frá Fornusöndum Kristín Lárusdóttir Brúnn/milli-einlitt Kópur 8,09
4 Glaðvör frá Hamrahóli Kristín Ingólfsdóttir Jarpur/rauð-einlitt Kópur 8,08
5 Elding frá Efstu-Grund Guðbrandur Magnússon Rauður/milli-einlitt Kópur 7,7
6 Hera frá Skriðu Sigurlaugur G. Gíslason Grár/brúnneinlitt Kópur 7,33
7 Goði frá Lækjarbrekku 2 Hlynur Guðmundsson Jarpur/rauð-einlitt Hornfirðingur 0
A úrslit
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Gefjun frá Lækjarbrekku 2 Bjarney Jóna Unnsteinsd. Móálóttur,mósóttur/milli... Hornfirðingur 8,42
2 Sara frá Lækjarbrekku 2 Bjarney Jóna Unnsteinsd. Brúnn/dökk/sv.einlitt Hornfirðingur 8,34
3 Glaðvör frá Hamrahóli Kristín Ingólfsdóttir Jarpur/rauð-einlitt Kópur 8,31
4 Þruma frá Fornusöndum Kristín Lárusdóttir Brúnn/milli-einlitt Kópur 8,19
5 Elding frá Efstu-Grund Guðbrandur Magnússon Rauður/milli-einlitt Kópur 7,77
B FLOKKUR
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Tromma frá Höfn Hlynur Guðmundsson Brúnn/milli-einlitt Hornfirðingur 8,47
2 Aðgát frá Víðivöllum fremri Kristín Lárusdóttir Brúnn/milli-einlitt Kópur 8,35
3 Svalur frá Hofi á Höfðaströnd Kristín Ingólfsdóttir Brúnn/milli-einlitt Kópur 8,3
4 Vatnar frá Böðmóðsstöðum 2 Bjarney Jóna Unnsteinsd. Rauður/milli-tvístjörnót... Hornfirðingur 8,26
5 Straumur frá Valþjófsstað 2 Guðbrandur Magnússon Brúnn/milli-einlitt Kópur 7,91
6 Harka frá Holtsenda 2 Liva Marie Hvarregaard Nielsen Jarpur/milli-stjörnótt Hornfirðingur 7,37
7 Aska frá Geirlandi Sigurlaugur G. Gíslason Jarpur/milli-einlitt Kópur 0
A úrslit
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Tromma frá Höfn Hlynur Guðmundsson Brúnn/milli-einlitt Hornfirðingur 8,62
2 Aðgát frá Víðivöllum fremri Kristín Lárusdóttir Brúnn/milli-einlitt Kópur 8,48
3 Svalur frá Hofi á Höfðaströnd Kristín Ingólfsdóttir Brúnn/milli-einlitt Kópur 8,37
4 Vatnar frá Böðmóðsstöðum 2 Bjarney Jóna Unnsteinsd. Rauður/milli-tvístjörnót... Hornfirðingur 8,3
5 Straumur frá Valþjófsstað 2 Guðbrandur Magnússon Brúnn/milli-einlitt Kópur 8
UNGLINGAFLOKKUR
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Hildur Árdís Eyjólfsdóttir Ylfa frá Ási Brúnn/milli-einlitt Hornfirðingur 8,1
2 Svanhildur Guðbrandsdóttir Pittur frá Víðivöllum fremri Rauður/milli-nösótt Kópur 8,09
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Hildur Árdís Eyjólfsdóttir Ylfa frá Ási Brúnn/milli-einlitt Hornfirðingur 8,15
2 Svanhildur Guðbrandsdóttir Pittur frá Víðivöllum fremri Rauður/milli-nösótt Kópur 8,02
BARNAFLOKKUR
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Friðrik Snær Friðriksson Brák frá Lækjarbrekku 2 Brúnn/milli-einlitt Hornfirðingur 7,69
STÖKK 300M
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Tími
1 Gunnar Bragi Þorsteinsson Logi frá Brekku, Fljótsdal Rauður/milli-stjörnótt Hornfirðingur 27,05
2 Katharina Remold Dimmbrá frá Litladal Jarpur/dökk-einlitt Hornfirðingur 27,13

21.07.2017 18:02

Ráslistar fyrir hestaþing Kóps 2017

Hér eru ráslistarnir fyrir Hestaþing Kóps 2017 á excel formi:

Mótsskrá 2017 (2).xlsx

05.07.2017 21:17

Hestaþing Hestamannafélagsins Kóps


verður haldið 22. júlí nk. á Sólvöllum í Landbroti.

Mótið er opið í gæðingaflokkum, tölti og kappreiðum.

Keppt verður í eftirfarandi ef næg þátttaka fæst:
Polla-, barna-, unglinga- og ungmennafl. A, B og C fl. gæðinga.
Tölti T1 og T7.
100 m. flugskeiði, 150 m. skeiði, 300 m. brokki og 300 m. stökki.

Skráningargjöld í ungmenna-, A, B, C fl. og tölt er kr. 3000.- og kr. 1500.- í 100 m. skeið.
Engin skráningargjöld eru í kappreiðar, polla-, barna-, og unglingafl.
Skráningargjöld greiðist inn á reikn: 0317-26-3478 kt: 440479-0579.
Kvittun sendist á netfangið hmf.kopur@gmail.com
Skráning telst ekki gild fyrr en greiðsla hefur borist.

Skráning er á heimasíðu Kóps (Skráningarvefur hægra megin á síðunni) og henni lýkur kl. 23:59 miðvikudagskvöldið 19. júli.
Ef vandamál koma upp við skráningu er hægt að hafa samband við Pálínu Pálsdóttur í síma 867-4919.
Óski einhver eftir að skrá í kappreiðar á staðnum, þarf að hafa á reiðum höndum IS númer hestsins og kennitölu knapa.

Dagskrá og ráslistar verða birt á heimasíðu Kóps www.hmfkopur.123.is eftir að skráningu lýkur.

Stjórn og mótanefnd Kóps

05.07.2017 21:12

Bein útsending frá Íslandsmótinu


Við viljum benda ykkur á beina útsendingu frá Íslandsmóti fullorðinna á Gaddstaðaflötum 6. - 9. júlí 2017 á www.oz.com/lh
Einn keppnisdagur á 980 kr.
Aðgangur alla fjóra keppnisdagana og til 31. júlí á aðeins 2850 kr.
Allir helstu gæðingar landsins samankomnir í harðri keppni. Nokkrir knapar berjast um síðustu landsliðssætin en liðið verður tilkynnt eftir helgi.

Með þessu móti getið  þið fylgst vel með heima og á ferðinni með oz appinu.
  • 1

Tenglar

Flettingar í dag: 234
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 90
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 147414
Samtals gestir: 23749
Tölur uppfærðar: 28.3.2024 23:42:41