18.07.2020 08:45

Úrslit úr Firmakeppni

Dómarar í Firmakeppninni voru Sigrún Hall og Fanndís Ósk Pálsdóttir

Úrslit úr Firmakeppni Kóps 2020 voru eftirfarandi:

Unghrossaflokkur

1. sæti. Kristín Lárusdóttir og Heilladís frá Aðalbóli, 5 vetra brún. Firma: Systrakaffi.

2. sæti. Mathilde Larsen og Dís frá Bjarnanesi, 5 vetra rauðvindótt. Firma: Jórvík 1.

3. sæti.  Svanhildur Guðbrandsdóttir og Straumur frá Laugardælum, 5 vetra brúnn. Firma: Þykkvibær 3.

4. sæti. Guðbrandur Magnússon og Dagur frá Fossi, 5 vetra rauður. Firma: Hótel Laki

5. sæti.  Arnfríður Sædís Jóhannesdóttir og Goði frá Herjólfsstöðum, 5 vetra móálóttur. Firma: Selhólavegur.

Fyrsti flokkur - Minna vanir

1. sæti. Ólafía Ragna Magnúsdóttir og Neisti frá Fornustekkjum, 12 vetra bleikálóttur. Firma: Heilsuleikskólinn Kæribær.

2. sæti. Hafrún Eiríksdóttir og Galdur frá Kaldbak, 17 vetra rauður. Firma: Kirkjubæjarklaustur 2.

3. sæti. Jóna Stína Bjarnadóttir og Gréta frá Fornustekkjum, 10 vetra móálótt. Firma: Hlíðarból.

4. sæti. Elín Ósk Óskarsdóttir og Bráinn frá Hlíðarbergi, 23 vetra bleikálóttur. Firma: Mýrar.

5. sæti. Freyja Sól Kristinsdóttir og Ævör frá Neskaupstað, 8 vetra brún. Firma: Fagurhlíð

Opinn flokkur - Meira vanir

1. sæti. Mathilde Larsen og Klerkur frá Bjarnanesi, 17 vetra brúnn. Firma: Fósturtalningar Heiðu og Loga.

2. sæti. Snæbjörg Guðmundsdóttir og Jörundur frá Eystra-Fróðholti, 6 vetra rauður. Firma: Holt.

3. sæti. Guðbrandur Magnússon og Hjörvar frá Eyjarhólum, 7 vetra sótrauður. Firma: Eldhraun Holiday Home.

4. sæti. Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir og Blíða frá Ytri-Skógum, 6 vetra brún. Firma: Kleifarnef.

5. sæti. Lilja Hrund Harðardóttir, 14 vetra brúnskjóttur. Firma: Skaftárhreppur.

Tenglar

Flettingar í dag: 179
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 67
Gestir í gær: 13
Samtals flettingar: 1740
Samtals gestir: 361
Tölur uppfærðar: 28.1.2022 13:43:42