15.08.2021 14:24

Hestaþing Kóps 2021

Hestaþing Kóps fór fram laugardaginn 24.júlí í úrhellisrigningu. Það voru því miður engin úrslit riðin þar sem keppnisvöllurinn var ekki lengur í standi til þess. Einkunnir úr forkeppni voru því látnar duga.

Hérna eru niðurstöður mótsins:

 

 

A flokkur

Forkeppni

Sæti Hross Knapi Einkunn

1 Pittur frá Víðivöllum fremri Kristín Lárusdóttir 8,21

2 Straumur frá Valþjófsstað 2 Guðbrandur Magnússon 8,19

3 Brekkan frá Votmúla 1 Svanhildur Guðbrandsdóttir 8,07

4 Tindur frá Litla-Garði Kristín Erla Benediktsdóttir 8,07

 

 

B flokkur

Forkeppni

Sæti Hross Knapi Einkunn

1-2 Strípa frá Laugardælum Kristín Lárusdóttir 8,41

1-2 Aðgát frá Víðivöllum fremri Svanhildur Guðbrandsd. 8,41

3 Nn frá Þjóðólfshaga 1 Anna Elvira Marie Otte 8,15

4 Elva frá Syðri-Fljótum Kristín Lárusdóttir 7,91

5 Stjörnunótt frá Haga Sigurjón Magnús Skúlason 7,84

6 Dögun frá Hlíðarbergi Annika Thorup Lutzen 7,14

 

 

Barnaflokkur

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Einkunn

1 Ída Mekkín Hlynsdóttir Brák frá Lækjarbrekku 2 8,20

2 Kristín Gyða Einarsdóttir Sól frá Ytri-Sólheimum II 7,57

 

 

Unglingaflokkur

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Einkunn

1 Elín Ósk Óskarsdóttir Ísafold frá Kirkjubæ 8,37

2 Jóhanna Ellen Einarsdóttir Náttar frá Hala 7,01

B flokkur ungmenna

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Einkunn

1 Svanhildur Guðbrandsd. Straumur frá Laugardælum 7,81

 

 

Tölt T3 - Opinn flokkur

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Einkunn

1 Kristín Lárusdóttir Strípa frá Laugardælum 7,17

2 Kristín Lárusdóttir Elva frá Syðri-Fljótum 6,50

3 Svanhildur Guðbrandsd. Aðgát frá Víðivöllum fremri 6,43

4 Guðbrandur Magnússon Hjörvar frá Eyjarhólum 6,00

5 Elín Ósk Óskarsdóttir Ísafold frá Kirkjubæ 5,93

6 Íris Ragnarsdóttir Pedersen Gnýfari frá Ósi 5,37

 

Tölt T7- Opinn flokkur

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Einkunn

1 Annika Thorup Lutzen Dögun frá Hlíðarbergi 5,93

2 Ída Mekkín Hlynsdóttir Brák frá Lækjarbrekku 2 5,87

3 Sigurjón Magnús Skúlason Stjörnunótt frá Haga 5,70

4 Anna Elvira Marie Otte Nn frá Þjóðólfshaga 1 5,53

5 Jóna Stína Bjarnadóttir Gréta frá Fornustekkum 5,03

6 Jónína B. Ingvarsd. Töffari frá Litlu-Hámundarstöðum 4,60

 

 

Fegursti gæðingur Hestamannafélagins Kóps var einnig valinn af dómurum en það var Strípa frá Laugardælum sem hlaut þann titil.

Hestamannafélagið Kópur þakkar öllum sem mættu, dómurum, starfsmönnum, keppendum og áhorfendum, fyrir ánægjulegan dag þrátt fyrir alla rigninguna!

Hmf.Kópur

06.07.2021 21:25

Vinnukvöld á Sólvöllum

Vinnukvöld á Sólvöllum

Miðvikudagskvöldið 21.júlí nk. er ætlunin að undirbúa og fegra svæðið fyrir mót og væri því gott að fá vinnufúsa félagsmenn á staðinn kl. 20:00 og síðar ef það hentaði einhverjum betur. Gott að taka með sér þetta hefðbundna, sleggju, hrífu, skóflu og sláttuorf, þeir sem eiga slíkar græjur.

Hressing í boði félagsins að loknu verki.

Stjórn og mótanefnd Kóps 2021

06.07.2021 21:23

Hestaþing og firmakeppni Kóps 2021

 

Firmakeppni Hestamannafélagsins Kóps verður haldin á Sólvöllum í Landbroti föstudagskvöldið 23.júlí nk. kl. 19:00. Keppt verður í opnum flokki (minna og meira vanir, búningar æskilegir) og í unghrossaflokki. Vegleg verðlaun verða veitt fyrir þau hross sem eru efst í hverjum flokki.

Skráningar berist á netfangið hmf.kopur@gmail.com. Skráningu lýkur þriðjudagskvöldið 20.júlí nk.

Að firmakeppni lokinni ætlar Lilja Hrund Harðardóttir, formaður Kóps, að vera með heimboð þar sem boðið verður upp á grill og með því. Maturinn kostar 2.000 kr á mann, enginn posi verður á staðnum.

Hestaþing Hestamannafélagsins Kóps verður haldið 24.júlí nk. á Sólvöllum í Landbroti.

Mótið er opið í gæðingaflokkum, tölti og kappreiðum. Keppt verður í eftirfarandi ef næg þátttaka næst:

Polla-, barna-, unglinga- og ungmennaflokki og A- og B-flokki gæðinga. Tölti T3 og T7.

100 m. flugskeiði, 150 m. skeiði, 300 m. brokki og 300 m. stökki.

Skráningargjöld í ungmennaflokk, A-flokk, B-flokk og tölt er kr. 3.000.-

Engin skráningargjöld eru í kappreiðar, polla-, barna- og unglingaflokk.

Skráningargjöld greiðist inn á reikn: 0317-26-3478 kt: 440479-0579. Kvittun sendist á netfangið hmf.kopur@gmail.com. Skráning telst ekki gild fyrr en greiðsla hefur borist. Skráning er inn á www.sportfengur.com. Skráningar í pollaflokk og kappreiðar berist á netfangið hmf.kopur@gmail.com.

Skráningum lýkur kl. 23:59 þriðjudagskvöldið 20.júlí nk.

Ef vandamál koma upp við skráningu er hægt að hafa samband við Pálínu Pálsdóttur í síma 867-4919.

Dagskrá og ráslistar verða birtir á facebooksíðu og á heimasíðu Kóps eftir að skráningu lýkur.

Hlökkum til að sjá sem flesta.

Stjórn, fjáröflunar- og mótanefnd Kóps 2021

13.04.2021 07:16

Hestaferð

Hestaferð Kóps

Helgina 13-15. ágúst ætlar Hestamannafélagið Kópur að fara í sína árlegu hestaferð. Farið verður upp í Landsveit í heimsókn til Berglindar og Erlendar í Skarði. Gist verður í félagsheimilinu Brúarlundi. Nánari upplýsingar um ferðina koma síðar. Endilega takið helgina frá.

Ferðanefnd Kóps

17.03.2021 00:37

Námskeið

 

Reiðnámskeið um helgina

Laugardaginn 20.mars verður reiðnámskeið á Syðri-Fljótum.

Einkatímar eða paratímar.

Hvað langar þig til að læra ? Komdu með þínar óskir.

Fyrir jafnt unga sem aldna og allt þar á milli.

Þeir sem hafa áhuga geta skráð sig hjá Kristínu Lárusdóttur á messenger eða í síma 4874725.

Reiðkennari verður Kristín Lárusdóttir

Fræðslunefnd Kóps

05.02.2021 22:25

Hestanudd og heilsa

Hestanudd og hestaheilsa!

Þann 6. mars n.k. ætlar hún Auður hestanuddari að koma á svæðið og vera með fyrirlestur og sýnikennslu. Auður er með síðuna Hestanudd og heilsa á facebook.

Sýnikennslan verður haldin í reiðhöllinni á Syðri-Fljótum og er hún í boði hestamannafélagsins.

Nánari upplýsingar um tímasetningu verða auglýstar þegar nær dregur.

Nauðsynlegt er að skrá sig á námskeiðið, síðasti skráningardagur er mánudagurinn 15. febrúar.

Skráning skal berast til Herdísar, annað hvort í síma 867-6835 eða á netfangið herdis-vs-tinna@gmail.com

19.01.2021 12:43

Á döfinni

Aðalfundur Hestamannafélagsins Kóps 2021

Aðalfundur Hestamannafélagsins Kóps verður haldinn á Hótel Laka og Zoom 3.febrúar nk. kl. 19:00.

Venjuleg aðalfundarstörf.

Dagskrá samkvæmt lögum félagsins.

 

Súpa og brauð í boði félagsins að loknum fundi.

Hvetjum félagsmenn sem mæta á fundinn að vera með grímu og passa tveggja metra fjarlægðarmörk.

Þeir sem vilja horfa á fundinn í gegnum Zoom þurfa að senda símanúmerið sitt í skilaboðum á Lilju Hrund Harðardóttur í síma 866-3060 til að fá aðgang.

 Nýjir félagar eru velkomnir!

Stjórn Kóps

 

Vetrardagskrá Hestamannafélagsins Kóps 2021

23.janúar – reiðnámskeið og járningardagur á Syðri-Fljótum. Þá geta allir þeir sem þurfa að láta járna eða bara hitta mann og annan komið og við hjálpumst að við að járna. Hægt að fá keyptar skeifur á Fljótum.  Reiðkennari verður Kristín Lárusdóttir. Tímasetning verður auglýst þegar nær dregur.

Skráning á reiðnámskeiðið fer fram hjá Arnfríði í síma 866-5165 eða á hmf.kopur@gmail.com.

Skráning með hross á járningardag fer fram hjá Kristínu í síma 487-4725 eða á fljotar@simnet.is.

Gott væri ef skráningar myndu berast sem fyrst.

 

20.febrúar – reiðnámskeið á Syðri-Fljótum. Reiðkennari verður Kristín Lárusdóttir.

20.mars – reiðnámskeið á Syðri-Fljótum. Reiðkennari verður Svanhildur Guðbrandsdóttir.

Öll námskeiðin verða auglýst nánar þegar nær dregur og mögulegt er að það verði einhver breyting á dagskránni þegar líður á veturinn. Hvetjum alla sem hafa áhuga að mæta á reiðnámskeið en þau eru ætluð bæði fyrir börn og fullorðna. Gætum að sóttvörnum og virðum tveggja metra fjarlægðarmörk.

Stjórn og fræðslunefnd Kóps

02.08.2020 09:23

Hestaferð Kóps 2020

 

Helgina 7.-9. ágúst ætlar Hestamannafélagið kópur að fara í sína árlegu hestaferð og verður farið í Álftaver.

Riðið verður að Mýrum á föstudeginum. Svo verður farinn útreiðartúr suður að Alviðruhamravita á laugardeginum. Sökum covid 19 verður ekki sameiginlegur kvöldverður og þurfa því allir að sjá um að nesta sig sjálfir. Síðan halda allir til síns heima á sunnudeginum. Hægt verður að panta gistingu í Nonna-og Brynjuhúsi en það verður þá að vera á eigin vegum.

Þeir sem hafa áhuga á að fara með í þessa skemmtilegu ferð eru beðnir um að skrá sig í síðasta lagi mánudagskvöldið 3. ágúst.

Skráning fer fram hjá Pálínu í síma 867-4919 eða á hm.kopur@gmail.com eða hjá Öddu í síma 866-5165 eða á adda159@gmail.com

Stjórn Kóps

18.07.2020 10:08

Myndir

Nokkrar myndir frá helginni.

Fegursti gæðingur Kóps

Elva frá Syðri-Fljótum.

 

 

A flokkur

 

 

B flokkur

 

Ungmennaflokkur

 

 

Barnaflokkur

 

 

Pollaflokkur

 

 

150 metra skeið

 

 

100 metra skeið

 

 

300 metra stökk

 

 

T3

 

 

T7

 

 

Firmakeppni - Unghrossaflokkur 

Lilja formaður á Blett að taka við verðlaunum fyrir hönd Hótel Laka.

 

 

Firmakeppni - minna vanir

 

 

Firmakeppni - meira vanir

 

18.07.2020 09:18

Hestaþing Kóps - úrslit

Dómrarar á Hestaþingi Kóps 2020 voru Logi Þór Laxdal, Ingibjörn Leifsson og Marjolijn Tiepen.

 

A flokkur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Forkeppni

 

 

 

 

 

Sæti

Hross

Knapi

Litur

Aðildarfélag eiganda

Einkunn

1

Blíða frá Ytri-Skógum

Bjarney Jóna Unnsteinsd.

Brúnn/milli-einlitt

Hornfirðingur

8,38

2

Hverna frá Sauðafelli

Hlynur Guðmundsson

Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt

Hornfirðingur

8,37

3

Glóey frá Syðri-Fljótum

Kristín Lárusdóttir

Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt

Kópur

8,15

4

Árdís frá Stóru-Heiði

Hermann Árnason

Brúnn/mó-tvístjörnótt

Sindri

7,82

5

Ársól frá Stóru-Heiði

Hermann Árnason

Bleikur/álóttureinlitt

Sindri

7,78

6

Straumur frá Valþjófsstað 2

Guðbrandur Magnússon

Brúnn/milli-einlitt

Kópur

7,77

7

Galdur frá Kaldbak

Hafrún Eiríksdóttir

Rauður/milli-einlitt

Hornfirðingur

7,70

8

Þruma frá Fornusöndum

Svanhildur Guðbrandsdóttir

Brúnn/milli-einlitt

Kópur

7,65

9

Galdur frá Eskiholti II

Hlynur Guðmundsson

Brúnn/milli-skjótt

Hornfirðingur

7,51

10

Brimrún frá Þjóðólfshaga 1

Hjördís Rut Jónsdóttir

Grár/brúnneinlitt

Kópur

7,25

11

Gunnvör frá Lækjarbrekku 2

Pálmi Guðmundsson

Brúnn/milli-stjörnótt

Hornfirðingur

0,00

A úrslit

 

 

 

 

 

Sæti

Hross

Knapi

Litur

Aðildarfélag eiganda

Einkunn

1

Blíða frá Ytri-Skógum

Bjarney Jóna Unnsteinsd.

Brúnn/milli-einlitt

Hornfirðingur

8,53

2

Hverna frá Sauðafelli

Hlynur Guðmundsson

Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt

Hornfirðingur

8,28

3

Árdís frá Stóru-Heiði

Hermann Árnason

Brúnn/mó-tvístjörnótt

Sindri

8,26

4

Glóey frá Syðri-Fljótum

Kristín Lárusdóttir

Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt

Kópur

8,13

5

Ársól frá Stóru-Heiði

Hermann Árnason

Bleikur/álóttureinlitt

Sindri

7,12

 

 

B flokkur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Forkeppni

 

 

 

 

 

Sæti

Hross

Knapi

Litur

Aðildarfélag eiganda

Einkunn

1

Dökkvi frá Miðskeri

Bjarney Jóna Unnsteinsd.

Brúnn/milli-einlitt

Hornfirðingur

8,31

2

Aðgát frá Víðivöllum fremri

Svanhildur Guðbrandsdóttir

Brúnn/milli-einlitt

Kópur

8,24

3

Leiknir frá Yzta-Bæli

Hlynur Guðmundsson

Rauður/milli-einlitt

Hornfirðingur

8,21

4

Ýgur frá Vörðubrún

Hallveig Karlsdóttir

Brúnn/mó-stjörnótt

Hornfirðingur

8,16

5

Elva frá Syðri-Fljótum

Kristín Lárusdóttir

Rauður/milli-blesótt

Kópur

8,14

6

Jörundur frá Eystra-Fróðholti

Snæbjörg Guðmundsdóttir

Rauður/milli-einlitt

Geysir

8,12

7

Tromma frá Bjarnanesi

Mathilde Larsen

Brúnn/milli-einlitt

Hornfirðingur

8,07

8

Pittur frá Víðivöllum fremri

Svanhildur Guðbrandsdóttir

Rauður/milli-nösótt

Kópur

8,02

9

Lukka frá Bjarnanesi

Olgeir K Ólafsson

Jarpur/rauð-einlitt

Hornfirðingur

7,89

10

Hjörvar frá Eyjarhólum

Guðbrandur Magnússon

Rauður/sót-einlitt

Kópur

7,89

11

Stjarna frá Haga

Sigurjón Magnús Skúlason

Brúnn/milli-stjörnótt

Hornfirðingur

7,82

12

Gréta frá Fornustekkum

Jóna Stína Bjarnadóttir

Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt

Hornfirðingur

7,80

13

Stakkur frá Fornustekkum

Ásthildur Gísladóttir

Jarpur/milli-einlitt

Hornfirðingur

7,56

14-15

Kúla frá Laugardælum

Kristín Lárusdóttir

Rauður/milli-einlitt

Kópur

0,00

14-15

Eldur frá Bjarnanesi

Olgeir K Ólafsson

Rauður/milli-stjörnótt

Hornfirðingur

0,00

A úrslit

 

 

 

 

 

Sæti

Hross

Knapi

Litur

Aðildarfélag eiganda

Einkunn

1

Elva frá Syðri-Fljótum

Kristín Lárusdóttir

Rauður/milli-blesótt

Kópur

8,52

2

Dökkvi frá Miðskeri

Bjarney Jóna Unnsteinsd.

Brúnn/milli-einlitt

Hornfirðingur

8,51

3

Aðgát frá Víðivöllum fremri

Svanhildur Guðbrandsdóttir

Brúnn/milli-einlitt

Kópur

8,50

4

Leiknir frá Yzta-Bæli

Hlynur Guðmundsson

Rauður/milli-einlitt

Hornfirðingur

8,38

5

Ýgur frá Vörðubrún

Hallveig Karlsdóttir

Brúnn/mó-stjörnótt

Hornfirðingur

8,28

 

Barnaflokkur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Forkeppni

 

 

 

 

 

Sæti

Knapi

Hross

Litur

Aðildarfélag knapa

Einkunn

1

Friðrik Snær Friðriksson

Þota frá Svínafelli 2

Brúnn/milli-einlitt

Hornfirðingur

8,13

2

Elín Ósk Óskarsdóttir

Brák frá Lækjarbrekku 2

Brúnn/milli-einlitt

Hornfirðingur

7,73

3

Ída Mekkín Hlynsdóttir

Bráinn frá Hlíðarbergi

Bleikur/álóttureinlitt

Hornfirðingur

7,10

A úrslit

 

 

 

 

 

Sæti

Knapi

Hross

Litur

Aðildarfélag knapa

Einkunn

1

Friðrik Snær Friðriksson

Þota frá Svínafelli 2

Brúnn/milli-einlitt

Hornfirðingur

8,29

2

Elín Ósk Óskarsdóttir

Brák frá Lækjarbrekku 2

Brúnn/milli-einlitt

Hornfirðingur

7,91

3

Ída Mekkín Hlynsdóttir

Bráinn frá Hlíðarbergi

Bleikur/álóttureinlitt

Hornfirðingur

6,37

 

 

B flokkur ungmenna

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Forkeppni

 

 

 

 

 

Sæti

Knapi

Hross

Litur

Aðildarfélag knapa

Einkunn

1

Mathilde Larsen

Klerkur frá Bjarnanesi

Brúnn/milli-einlitt

Hornfirðingur

8,46

2

Svanhildur Guðbrandsdóttir

Brekkan frá Votmúla 1

Jarpur/milli-skjótt

Kópur

7,77

3

Freyja Sól Kristinsdóttir

Ævör frá Neskaupstað

Brúnn/milli-einlitt

Kópur

7,54

4

Ólafía Ragna Magnúsdóttir

Neisti frá Fornustekkum

Bleikur/álóttureinlitt

Hornfirðingur

7,50

A úrslit

 

 

 

 

 

Sæti

Knapi

Hross

Litur

Aðildarfélag knapa

Einkunn

1

Mathilde Larsen

Klerkur frá Bjarnanesi

Brúnn/milli-einlitt

Hornfirðingur

8,55

2

Ólafía Ragna Magnúsdóttir

Neisti frá Fornustekkum

Bleikur/álóttureinlitt

Hornfirðingur

8,15

3

Freyja Sól Kristinsdóttir

Ævör frá Neskaupstað

Brúnn/milli-einlitt

Kópur

7,97

4

Svanhildur Guðbrandsdóttir

Brekkan frá Votmúla 1

Jarpur/milli-skjótt

Kópur

7,65

 

Tölt T7          

Opinn flokkur

         

Forkeppni

         
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Jóna Stína Bjarnadóttir Gréta frá Fornustekkum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Hornfirðingur 6,53
2 Snæbjörg Guðmundsdóttir Jörundur frá Eystra-Fróðholti Rauður/milli-einlitt Hornfirðingur 6,43
3 Ólafía Ragna Magnúsdóttir Neisti frá Fornustekkum Bleikur/álóttureinlitt Hornfirðingur 6,00
4 Hjördís Rut Jónsdóttir Brimrún frá Þjóðólfshaga 1 Grár/brúnneinlitt Sindri 5,77
5 Hafrún Eiríksdóttir Galdur frá Kaldbak Rauður/milli-einlitt Hornfirðingur 5,37
6 Friðrik Snær Friðriksson Þota frá Svínafelli 2 Brúnn/milli-einlitt Hornfirðingur 5,33
7 Gunnar Ásgeirsson Móði frá Lækjarhúsum Brúnn/milli-einlitt Hornfirðingur 5,10
8 Ásthildur Gísladóttir Stakkur frá Fornustekkum Jarpur/milli-einlitt Hornfirðingur 4,77
9 Freyja Sól Kristinsdóttir Ævör frá Neskaupstað Brúnn/milli-einlitt Kópur 4,70
10 Svava Margrét Sigmarsdóttir Sólberg frá Álfhólum Rauður/milli-blesótt Kópur 4,37
11 Margrét Rós Guðmundsdóttir Stormur frá Akureyri Brúnn/milli-einlitt Kópur 4,25
12 Lilja Hrund Harðardóttir Blettur frá Húsavík Brúnn/milli-skjótt Kópur 0,00
A úrslit          
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1-2 Snæbjörg Guðmundsdóttir Jörundur frá Eystra-Fróðholti Rauður/milli-einlitt Hornfirðingur 6,17
1-2 Jóna Stína Bjarnadóttir Gréta frá Fornustekkum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Hornfirðingur 6,17
3 Ólafía Ragna Magnúsdóttir Neisti frá Fornustekkum Bleikur/álóttureinlitt Hornfirðingur 5,75
4 Hjördís Rut Jónsdóttir Brimrún frá Þjóðólfshaga 1 Grár/brúnneinlitt Sindri 5,67
5 Hafrún Eiríksdóttir Galdur frá Kaldbak Rauður/milli-einlitt Hornfirðingur 5,17

 

 

Tölt T3

 

 

 

 

 

Opinn flokkur

 

 

 

 

 

Forkeppni

 

 

 

 

 

Sæti

Knapi

Hross

Litur

Aðildarfélag knapa

Einkunn

1

Kristín Lárusdóttir

Kúla frá Laugardælum

Rauður/milli-einlitt

Kópur

6,73

2

Kristín Lárusdóttir

Strípa frá Laugardælum

Brúnn/milli-einlitt

Kópur

6,50

3

Svanhildur Guðbrandsdóttir

Aðgát frá Víðivöllum fremri

Brúnn/milli-einlitt

Kópur

6,30

4

Bjarney Jóna Unnsteinsd.

Dökkvi frá Miðskeri

Brúnn/milli-einlitt

Hornfirðingur

6,13

5

Guðbrandur Magnússon

Straumur frá Valþjófsstað 2

Brúnn/milli-einlitt

Kópur

5,97

6

Guðbrandur Magnússon

Hjörvar frá Eyjarhólum

Rauður/sót-einlitt

Kópur

5,83

7

Sigurjón Magnús Skúlason

Stjarna frá Haga

Brúnn/milli-stjörnótt

Hornfirðingur

5,73

8-9

Svanhildur Guðbrandsdóttir

Pittur frá Víðivöllum fremri

Rauður/milli-nösótt

Kópur

5,67

8-9

Pálmi Guðmundsson

Galdur frá Lækjarbrekku 2

Brúnn/milli-einlitt

Hornfirðingur

5,67

10

Mathilde Larsen

Vinur frá Bjarnanesi

Jarpur/milli-einlitt

Hornfirðingur

5,63

A úrslit

 

 

 

 

 

Sæti

Knapi

Hross

Litur

Aðildarfélag knapa

Einkunn

1

Kristín Lárusdóttir

Kúla frá Laugardælum

Rauður/milli-einlitt

Kópur

6,67

2

Svanhildur Guðbrandsdóttir

Aðgát frá Víðivöllum fremri

Brúnn/milli-einlitt

Kópur

6,56

3

Guðbrandur Magnússon

Straumur frá Valþjófsstað 2

Brúnn/milli-einlitt

Kópur

6,17

4

Sigurjón Magnús Skúlason

Stjarna frá Haga

Brúnn/milli-stjörnótt

Hornfirðingur

5,89

 

 

150 m. skeið

 

 

 

 

 

Sæti

Hross

Knapi

Litur

Aðildarfélag eiganda

Tími

1

Heggur frá Hvannstóði

Hermann Árnason

Brúnn

Sindri

15.38

2

Árdís frá Stóru-Heiði

Hermann Árnason

Brúntvístjörnótt

Sindri

16.00

3

Sleipnir frá Hlíðarbergi

Gunnar Ásgeirsson

Rauðstjörnóttur

Hornfirðingur

16.23

 

 

 

 

 

 

100 m. flugskeið

 

 

 

 

 

Sæti

Hross

Knapi

Litur

Aðildarfélag eiganda

Tími

1

Árdís frá Stóru-Heiði

Hermann Árnason

Brúntvístjörnótt

Sindri

8.30

2

Sleipnir frá Hlíðarbergi

Gunnar Ásgeirsson

Rauðstjörnóttur

Hornfirðingur

8.32

3

Stússý frá Sörlatungu

Hjördís Rut Jónsdóttir

Jarpvindótt

Sindri

8.89

 

 

 

 

 

 

300 m. stökk

 

 

 

 

 

Sæti

Hross

Knapi

Litur

Aðildarfélag eiganda

Tími

1

Völundur frá Stóru-Heiði

Svanhildur Guðbrandsdóttir

Brúnn

Sindri

25.37

2

Logi frá Brekku, Fljótsdal

Gunnar Bragi Þorsteinsson

Rauðstjörnóttur

Hornfirðingur

25.56

3

Karel frá Stóru-Heiði

Hermann Árnason

Rauðblesóttur

Sindri

26.11

18.07.2020 08:45

Úrslit úr Firmakeppni

Dómarar í Firmakeppninni voru Sigrún Hall og Fanndís Ósk Pálsdóttir

Úrslit úr Firmakeppni Kóps 2020 voru eftirfarandi:

Unghrossaflokkur

1. sæti. Kristín Lárusdóttir og Heilladís frá Aðalbóli, 5 vetra brún. Firma: Systrakaffi.

2. sæti. Mathilde Larsen og Dís frá Bjarnanesi, 5 vetra rauðvindótt. Firma: Jórvík 1.

3. sæti.  Svanhildur Guðbrandsdóttir og Straumur frá Laugardælum, 5 vetra brúnn. Firma: Þykkvibær 3.

4. sæti. Guðbrandur Magnússon og Dagur frá Fossi, 5 vetra rauður. Firma: Hótel Laki

5. sæti.  Arnfríður Sædís Jóhannesdóttir og Goði frá Herjólfsstöðum, 5 vetra móálóttur. Firma: Selhólavegur.

Fyrsti flokkur - Minna vanir

1. sæti. Ólafía Ragna Magnúsdóttir og Neisti frá Fornustekkjum, 12 vetra bleikálóttur. Firma: Heilsuleikskólinn Kæribær.

2. sæti. Hafrún Eiríksdóttir og Galdur frá Kaldbak, 17 vetra rauður. Firma: Kirkjubæjarklaustur 2.

3. sæti. Jóna Stína Bjarnadóttir og Gréta frá Fornustekkjum, 10 vetra móálótt. Firma: Hlíðarból.

4. sæti. Elín Ósk Óskarsdóttir og Bráinn frá Hlíðarbergi, 23 vetra bleikálóttur. Firma: Mýrar.

5. sæti. Freyja Sól Kristinsdóttir og Ævör frá Neskaupstað, 8 vetra brún. Firma: Fagurhlíð

Opinn flokkur - Meira vanir

1. sæti. Mathilde Larsen og Klerkur frá Bjarnanesi, 17 vetra brúnn. Firma: Fósturtalningar Heiðu og Loga.

2. sæti. Snæbjörg Guðmundsdóttir og Jörundur frá Eystra-Fróðholti, 6 vetra rauður. Firma: Holt.

3. sæti. Guðbrandur Magnússon og Hjörvar frá Eyjarhólum, 7 vetra sótrauður. Firma: Eldhraun Holiday Home.

4. sæti. Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir og Blíða frá Ytri-Skógum, 6 vetra brún. Firma: Kleifarnef.

5. sæti. Lilja Hrund Harðardóttir, 14 vetra brúnskjóttur. Firma: Skaftárhreppur.

18.07.2020 08:37

Firmakeppni

 

Eftirfarandi fyrirtæki og einstaklingar styrktu Firmakeppni Kóps 2020 og færum við þeim miklar þakkir fyrir.

 

Klausturhólar

Heilsuleikskólinn Kæribær

Búland 

Fagurhlíð

Tamningarstöðin Syðri-Fljótum

Þykkvibær 3

Kleifarnef

Eldhraun Holiday Home

Hótel Laki

Systrakaffi

Skaftárskáli

Selhólavegur

Hótel Klaustur

Kirkjubæjarklaustur 2

Mýrar

Jórvík 1

Prestsbakki

Hörgsland 2

Hörgsdalur

Holt

Fósturtalningar Heiðu og Loga

Vatnajökulsþjóðgarður

Hlíðarból

Nonna- og Brynjuhús

Herjólfsstaðir

Skaftárhreppur

Icelandic Bike Farm, Mörtungu

 

Fóðurblandan og Baldvin og Þorvaldur gáfu frábæra vinninga á Firmakeppnina.

 

Svo styrkti Ergo Hestaþing Kóps 2020 og þökkum við kærlega fyrir það.

11.03.2020 11:25

Námskeið um helgina

Það eru ennþá laus pláss á reiðnámskeiðið um helgina hjá Hlyni.

Námskeiðið verður á sunnudeginum.

Skráning á fljotar@simnet.is


Námskeiðið er öllum opið ??

Fræðslunefnd og stjórn Kóps

Tenglar

Flettingar í dag: 193
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 241
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 147614
Samtals gestir: 23766
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 13:51:57