Færslur: 2015 Apríl

09.04.2015 13:27

Firmakeppni Kóps frestað

Áður auglýst firmakeppni Hestamannafélagsins Kóps þann 18. apríl n.k. verður frestað þangað til í júní.

Nánar auglýst þegar nær dregur.

Firmakeppnisnefnd hmf. Kóps

03.04.2015 09:41

Páskabingó Hestamannafélagsins Kóps

Páskabingó Hestamannafélagsins Kóps

verður haldið í Kirkjubæjarskóla á Síðu laugardaginn fyrir páska, þann 4.apríl n.k og hefst

 kl. 13:30.

Góðir vinningar,t.d. páskaegg!! og margt,margt fleira. Spjaldið kostar 750 kr.

Hluti ágóðans rennur til styrktar góðu málefni.

Allir velkomnir.

Fjáröflunarnefnd Hestamannafélagsins Kóps.

  • 1

Tenglar

Flettingar í dag: 305
Gestir í dag: 39
Flettingar í gær: 307
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 380264
Samtals gestir: 53285
Tölur uppfærðar: 29.1.2026 22:58:01