Færslur: 2023 Mars

31.03.2023 17:39

Páskabingó

Páskabingó! 

 

Páskabingó verður haldið í félagsheimilinu á Klaustri laugardaginn fyrir páska, þann 8.apríl nk. kl. 14:00. Flottir vinningar verða í boði t.d. páskaegg, gjafabréf og fleira! Spjaldið kostar 750 kr, enginn posi verður á staðnum.

 

Allir eru velkomnir. Hlökkum til að sjá ykkur!

 

Fjáröflunarnefnd Kóps

  • 1

Tenglar

Flettingar í dag: 906
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 271
Gestir í gær: 8
Samtals flettingar: 321056
Samtals gestir: 51498
Tölur uppfærðar: 13.9.2025 18:36:54