Færslur: 2015 Ágúst

16.08.2015 09:33

Heimsmeistari í tölti.



Kristín Lárusdóttir á Syðri-Fljótum náði þeim stórkostlega árangri að verða heimsmeistari í tölti á hesti sínum Þokka frá Efstu-Grund. Óskum við henni innilega til hamingju með heimsmeistaratitilinn og tölthornið.

Við heimkomuna voru nokkrir félagar úr Hmf. Kóp mættir á hlaðinu hjá henni og færðu henni blóm og tertu sem smá viðurkenningarvott fyrir hennar frábæru frammistöðu. Myndir sem teknar voru af því tilefni eru aðgengilegar í myndaalbúminu hér á heimasíðunni.

Stjórn Kóps.


  • 1

Tenglar

Flettingar í dag: 305
Gestir í dag: 39
Flettingar í gær: 307
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 380264
Samtals gestir: 53285
Tölur uppfærðar: 29.1.2026 22:58:01