Færslur: 2015 Október

27.10.2015 10:04

Folalda- og trippasýning

Folalda- og trippasýning

 

Sunnudaginn 8.nóvember kl. 14 stendur Hestamannafélagið Kópur fyrir folalda- og trippasýningu að Syðri-Fljótum. Keppt verður í 4 flokkum.

Í folaldaflokki eru 2 flokkar, hryssur og hestar. Síðan verður trippaflokkur (fædd 2013 og 2014), hryssur og hestar. Síðasti skráningardagur er fimmtudagskvöldið  5.nóvember kl 21.00.

Skráningargjald er kr. 1000.

Dómari velur eigulegustu gripina en áhorfendur fá líka að segja sína skoðun.

Seld verður súpa. 

Skráning og nánari upplýsingar fara fram hjá:

Pálínu Pálsdóttur s. 8674919 eða palinapalsd@hotmail.com

 

Stjórn Hestamannafélagsins Kóps

27.10.2015 10:03

Spurningakeppni hestamanna

Spurningakeppni hestamanna

Hrossarækt ehf og LH eru að undirbúa spurningakeppni hestamanna sem verður sýnd á sjónvarpsstöðinni Hringbraut. Spurningarnar verða samdar af valinkunnum hestamönnum og verða um hestatengt efni. Þættirnir verða teknir upp í nóvember og gefst öllum hestamannafélögum innan Landssambands hestamannafélaga tækifæri á að senda lið sem líklega verða tveggja manna. Skráningar þurfa að berast fyrir 10. nóvember. Eru ekki einhverjir áhugasamir Kópsfélagar sem væru til með að taka þátt í þessu skemmtilega verkefni?

Kveðja
Stjórn Kóps

08.10.2015 12:40

Úrslit af hestaþingi Kóps 2015

IS2015KOP125 - Hestaþing Kóps
Mótshaldari: Hestamannafélagið Kópur
Dagsetning: 25.07.2015 - 25.07.2015
TÖLT T1
Opinn flokkur - 1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Ásmundur Ásmundarson Sæla frá Stafafelli Vindóttur/móeinlitt Hornfirðingur 6,5
2 Páll Bragi Hólmarsson Vigdís frá Þorlákshöfn Brúnn/mó-einlitt Sleipnir 6,3
3 Hlynur Guðmundsson Ástrós frá Hörgslandi II Rauður/milli-skjótt Hornfirðingur 6,3
4 Bjarney Jóna Unnsteinsd. Vaka frá Miðhúsum Rauður/milli-stjörnótt Hornfirðingur 6,2
5 Hugrún Jóhannesdóttir Heimur frá Austurkoti Grár/rauðureinlitt Sleipnir 6
6 Svanhildur Guðbrandsdóttir Stormur frá Egilsstaðakoti Grár/rauðureinlitt Kópur 5,8
7 Heiðar Þór Sigurjónsson Ketill frá Efstu-Grund Rauður/milli-einlitt Sindri 4,7
8 Guðmundur Jónsson Skugga-Sveinn frá Hörgslandi II Brúnn/milli-einlitt Fákur 4,5
9 Lilja Hrund Pálsdóttir Lýsa frá Reykjavík Leirljós/Hvítur/milli-ei... Sörli 3,5
10 Sigurlaugur G. Gíslason Höður frá Geirlandi Rauður/milli-einlitt Kópur 0
11 Snæbjörg Guðmundsdóttir Vinur frá Bjarnanesi Jarpur/milli-einlitt Hornfirðingur 0
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Ásmundur Ásmundarson Sæla frá Stafafelli Vindóttur/móeinlitt Hornfirðingur 6,67
2 Páll Bragi Hólmarsson Vigdís frá Þorlákshöfn Brúnn/mó-einlitt Sleipnir 6,5
3 Bjarney Jóna Unnsteinsd. Vaka frá Miðhúsum Rauður/milli-stjörnótt Hornfirðingur 6,33
4 Hugrún Jóhannesdóttir Heimur frá Austurkoti Grár/rauðureinlitt Sleipnir 6
5 Hlynur Guðmundsson Ástrós frá Hörgslandi II Rauður/milli-skjótt Hornfirðingur 6
SKEIÐ 100M (FLUGSKEIÐ)
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Tími
1 Hlynur Guðmundsson Krafla frá Efstu-Grund Jarpur/milli-einlitt Hornfirðingur 8,45
2 Friðrik Reynisson Sleipnir frá Hlíðarbergi Rauður/milli-stjörnótt Hornfirðingur 8,5
3 Hlynur Guðmundsson Sólfaxi frá Eyri Vindóttur/móeinlitt Hornfirðingur 9,05
4 Gunnar Pétur Sigmarsson Hilmir frá Hraunbæ Brúnn/milli-einlitt Kópur 9,19
5 Gunnar Ásgeirsson Sólheimur frá Skjólbrekku í Lóni Rauður/milli-stjörnótt Hornfirðingur 0
6 Heiðar Þór Sigurjónsson Brenna frá Efstu-Grund Rauður/milli-einlitt Sindri 0
7 Bjarney Jóna Unnsteinsd. Stússý frá Sörlatungu Vindóttur/jarp-einlitt Hornfirðingur 0
8 Hlynur Guðmundsson Óðinn frá Ytri-Skógum Rauður/ljós-blesóttglófex Hornfirðingur 0
SKEIÐ 150M
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Tími
1 Friðrik Reynisson Sleipnir frá Hlíðarbergi Rauður/milli-stjörnótt Hornfirðingur 17,36
2 Gunnar Pétur Sigmarsson Hilmir frá Hraunbæ Brúnn/milli-einlitt Kópur 17,59
3 Heiðar Þór Sigurjónsson Brenna frá Efstu-Grund Rauður/milli-einlitt Sindri 18,15
4 Hlynur Guðmundsson Óðinn frá Ytri-Skógum Rauður/ljós-blesóttglófex Hornfirðingur 18,21
5 Hlynur Guðmundsson Sólfaxi frá Eyri Vindóttur/móeinlitt Hornfirðingur 0
6 Gunnar Ásgeirsson Sólheimur frá Skjólbrekku í Lóni Rauður/milli-stjörnótt Hornfirðingur 0
A FLOKKUR
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Álvar frá Hrygg Páll Bragi Hólmarsson Jarpur/milli-skjótt Kópur 8,13
2 Þrá frá Fellskoti Páll Bragi Hólmarsson Brúnn/dökk/sv.einlitt Kópur 8,11
3 Bylgja frá Lækjarbrekku 2 Friðrik Reynisson Brúnn/milli-einlitt Hornfirðingur 7,95
4 Elding frá Efstu-Grund Kristín Lárusdóttir Rauður/milli-einlitt Kópur 7,93
5 Gefjunn frá Lækjarbrekku 2 Bjarney Jóna Unnsteinsd. Móálóttur,mósóttur/milli... Hornfirðingur 7,83
6 Óðinn frá Ytri-Skógum Hlynur Guðmundsson Rauður/ljós-blesóttglófe... Sindri 7,44
7 Þruma frá Fornusöndum Svanhildur Guðbrandsdóttir Brúnn/milli-einlitt Kópur 7,22
8 Brenna frá Efstu-Grund Heiðar Þór Sigurjónsson Rauður/milli-einlitt Sindri 0
A úrslit
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Álvar frá Hrygg Páll Bragi Hólmarsson Jarpur/milli-skjótt Kópur 8,29
2 Gefjunn frá Lækjarbrekku 2 Bjarney Jóna Unnsteinsd. Móálóttur,mósóttur/milli... Hornfirðingur 8,24
3 Bylgja frá Lækjarbrekku 2 Friðrik Reynisson Brúnn/milli-einlitt Hornfirðingur 8,24
4 Þrá frá Fellskoti Páll Bragi Hólmarsson Brúnn/dökk/sv.einlitt Kópur 8,14
5 Elding frá Efstu-Grund Kristín Lárusdóttir Rauður/milli-einlitt Kópur 8,13
B FLOKKUR
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Sæla frá Stafafelli Ásmundur Ásmundarson Vindóttur/móeinlitt Hornfirðingur 8,28
2 Máttur frá Miðhúsum Bjarney Jóna Unnsteinsd. Jarpur/dökk-skjótt Hornfirðingur 8,21
3 Þróttur frá Fornusöndum Guðbrandur Magnússon Rauður/milli-einlitt Kópur 8,15
4 Heimur frá Austurkoti Hugrún Jóhannesdóttir Grár/rauðureinlitt Sleipnir 8,1
5 Vinur frá Bjarnanesi Snæbjörg Guðmundsdóttir Jarpur/milli-einlitt Hornfirðingur 8,09
6 Ástrós frá Hörgslandi II Hlynur Guðmundsson Rauður/milli-skjótt Kópur 8,06
7 Stormur frá Egilsstaðakoti Svanhildur Guðbrandsdóttir Grár/rauðureinlitt Kópur 8,01
8 Vaka frá Miðhúsum Hlynur Guðmundsson Rauður/milli-stjörnótt Hornfirðingur 8,01
9 Höður frá Geirlandi Sigurlaugur G. Gíslason Rauður/milli-einlitt Kópur 7,87
10 Ófelía frá Hvolsvelli Arnhildur Helgadóttir Móálóttur,mósóttur/milli... Kópur 7,82
11 Prins frá Hraunbæ Hulda Jónsdóttir Rauður/dökk/dr.stjörnótt Kópur 7,59
12 Potter frá Vestra-Fíflholti Jóhannes Óli Kjartansson Brúnn/milli-stjörnótt Kópur 7,24
13 Nn frá Hátúnum Þórunn Ármannsdóttir Rauður/milli-blesóttglóf... Kópur 0
14 Vigdís frá Þorlákshöfn Páll Bragi Hólmarsson Brúnn/mó-einlitt Kópur 0
15 Skugga-Sveinn frá Hörgslandi II Guðmundur Jónsson Brúnn/milli-einlitt Kópur 0
16 Gullmoli frá Egg Þórunn Ármannsdóttir Moldóttur/gul-/m-einlitt Kópur 0
A úrslit
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Sæla frá Stafafelli Ásmundur Ásmundarson Vindóttur/móeinlitt Hornfirðingur 8,4
2 Máttur frá Miðhúsum Bjarney Jóna Unnsteinsd. Jarpur/dökk-skjótt Hornfirðingur 8,28
3 Heimur frá Austurkoti Hugrún Jóhannesdóttir Grár/rauðureinlitt Sleipnir 8,24
4 Þróttur frá Fornusöndum Guðbrandur Magnússon Rauður/milli-einlitt Kópur 8,23
5 Vinur frá Bjarnanesi Snæbjörg Guðmundsdóttir Jarpur/milli-einlitt Hornfirðingur 7,21
UNGLINGAFLOKKUR
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Svanhildur Guðbrandsdóttir Stormur frá Egilsstaðakoti Grár/rauðureinlitt Kópur 8,13
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Svanhildur Guðbrandsdóttir Stormur frá Egilsstaðakoti Grár/rauðureinlitt Kópur 8,33
STÖKK 300M
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Tími
1 Lilja Hrund Pálsdóttir Lýsa frá Reykjavík Leirljós/Hvítur/milli-ein Sörli 27,97
2 Þórunn Ármannsdóttir Gullmoli frá Egg Moldóttur/gul-/m-einlitt Kópur 27,85
3 Þórunn Ármannsdóttir Nn frá Hátúnum Rauður/milli-blesóttglófe Kópur 27,68
BROKK 300M
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Tími
1 Bjarney Jóna Unnsteinsd. Máttur frá Miðhúsum Jarpur/dökk-skjótt Hornfirðingur 51,07
2 Gunnar Pétur Sigmarsson Flugar frá Hraunbæ Móálóttur,mósóttur/milli- Kópur 0
  • 1

Tenglar

Flettingar í dag: 109
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 106
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 152585
Samtals gestir: 25146
Tölur uppfærðar: 25.4.2024 13:58:07