Blogghistorik: 2016 Visa kommentarer

25.07.2016 08:13

Hestaþing Hestamannafélagsins Kóps

Hestaþing Hestamannafélagsins Kóps verður haldið sunnudaginn 14.ágúst n.k á Sólvöllum í Landbroti.

Keppt verður í eftirfarandi, ef næg þátttaka fæst:

Polla- barna- unglinga og ungmennaflokk, A og B fl. gæðinga, tölti, 100m.flugskeiði og kappreiðum.

Mótið er opið í A og B fl. og tölti.

 

Nánar auglýst síðar.

 

Stjórn og mótanefnd Kóps.

22.07.2016 13:28

Hestaferð Kóps

Farið verður í hestaferð Kóps dagana 19.-21. ágúst og verður haldið í Meðallandið í þetta sinn. Gist verður í Félagsheimilinu í Efri-Ey.
Ferðin verður nánar auglýst síðar. 

Kv. Ferðanefnd Kóps

  • 1

Länkar

Antal sidvisningar idag: 149
Antal unika besökare idag: 13
Antal sidvisningar igår: 1261
Antal unika besökare igår: 15
Totalt antal sidvisningar: 286250
Antal unika besökare totalt: 48065
Uppdaterat antal: 1.7.2025 07:43:21