Blogghistorik: 2018 Denna post är låst. Klicka för att öppna.
11.08.2018 19:41
Nokkrar myndir
Hér koma nokkrar myndir af verðlaunaafhendingu.
A-flokkur
![]() |
||
B-flokkur og Ungmennaflokkur
|
Tölt T3
![]() |
||||
150 metra skeið
|
11.08.2018 19:06
Fegursti gæðingur Kóps 2018
Fegursti gæðingur Kóps þetta árið er Aðgát frá Víðivöllum fremri.
Aðgát er undan stólpagæðingnum Gaum frá Auðsholtshjáleigu og Blængsdótturinni Vörðu frá Víðivöllum fremri.
Ræktandi Aðgátar er Jósef Valgarð og eigendur eru Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon.
Kristín og Aðgát hafa verið að gera það gott í keppni og unnu bæði tölt og B-flokk á Hestaþinginu þetta árið.
![]() |
11.08.2018 18:32
Þökkum stuðninginn
Eftirtaldir aðilar styrktu Hestaþing Kóps 2018;
Hótel Laki
Systrakaffi
Kjarval
Ölgerðin
Kjarnafæði
Við þökkum kærlega fyrir veittan stuðning!
11.08.2018 18:26
Hestaþing Kóps 2018, niðurstöður
Mót: IS2018KOP162 Hestaþing Kóps Dómarar mótsins voru; Hekla Katharina Kristinsdóttir Marjolijn Tiepen Birgir Leó Ólafsson |
||||||
A flokkur | ||||||
Forkeppni | ||||||
Sæti | Hross | Knapi | Litur | Aðildarfélag eiganda | Einkunn | |
1 | Fjóla frá Eskiholti II | Hlynur Guðmundsson | Rauður/dökk/dr.stjörnótt | Borgfirðingur | 8,28 | |
2 | Sóley frá Syðri-Fljótum | Svanhildur Guðbrandsdóttir | Rauður/milli-blesótt | Kópur | 7,91 | |
3 | Glóey frá Syðri-Fljótum | Kristín Lárusdóttir | Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt | Kópur | 7,84 | |
4 | Næla frá Lækjarbrekku 2 | Bjarney Jóna Unnsteinsd. | Brúnn/mó-einlitt | Hornfirðingur | 7,45 | |
5 | Löpp frá Hátúnum | Sveinn Hreiðar Jensson | Brúnn/milli-stjörnótt | Kópur |
6,54 |
|
A úrslit |
||||||
Sæti | Hross | Knapi | Litur | Aðildarfélag eiganda | Einkunn | |
1 | Næla frá Lækjarbrekku 2 | Bjarney Jóna Unnsteinsd. | Brúnn/mó-einlitt | Hornfirðingur | 8,46 | |
2 | Fjóla frá Eskiholti II | Hlynur Guðmundsson | Rauður/dökk/dr.stjörnótt | Borgfirðingur | 8,24 | |
3 | Glóey frá Syðri-Fljótum | Kristín Lárusdóttir | Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt | Kópur | 8,06 | |
4 | Sóley frá Syðri-Fljótum | Svanhildur Guðbrandsdóttir | Rauður/milli-blesótt | Kópur | 7,49 | |
5 | Löpp frá Hátúnum | Sveinn Hreiðar Jensson | Brúnn/milli-stjörnótt | Kópur | 6,41 | |
B flokkur | ||||||
Forkeppni | ||||||
Sæti | Hross | Knapi | Litur | Aðildarfélag eiganda | Einkunn | |
1 | Tromma frá Höfn | Hlynur Guðmundsson | Brúnn/milli-einlitt | Hornfirðingur | 8,44 | |
2 | Aðgát frá Víðivöllum fremri | Kristín Lárusdóttir | Brúnn/milli-einlitt | Kópur | 8,41 | |
3 | Dimmey frá Miðskeri | Bjarney Jóna Unnsteinsd. | Brúnn/milli-einlitt | Hornfirðingur | 8,02 | |
4 | Straumur frá Valþjófsstað 2 | Guðbrandur Magnússon | Brúnn/milli-einlitt | Kópur | 8,00 | |
5 | Pittur frá Víðivöllum fremri | Svanhildur Guðbrandsdóttir | Rauður/milli-nösótt | Kópur |
7,86 |
|
A úrslit |
||||||
Sæti | Hross | Knapi | Litur | Aðildarfélag eiganda | Einkunn | |
1 | Aðgát frá Víðivöllum fremri | Kristín Lárusdóttir | Brúnn/milli-einlitt | Kópur | 8,70 | |
2 | Tromma frá Höfn | Hlynur Guðmundsson | Brúnn/milli-einlitt | Hornfirðingur | 8,65 | |
3 | Dimmey frá Miðskeri | Bjarney Jóna Unnsteinsd. | Brúnn/milli-einlitt | Hornfirðingur | 8,25 | |
4 | Straumur frá Valþjófsstað 2 | Guðbrandur Magnússon | Brúnn/milli-einlitt | Kópur | 8,18 | |
5 | Pittur frá Víðivöllum fremri | Svanhildur Guðbrandsdóttir | Rauður/milli-nösótt | Kópur | 2,68 | |
Ungmennaflokkur | ||||||
Forkeppni | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildarfélag knapa | Einkunn | |
1 | Svanhildur Guðbrandsdóttir | Pittur frá Víðivöllum fremri | Rauður/milli-nösótt | Kópur | 7,99 | |
2 | Freyja Sól Kristinsdóttir | Kauði frá Húsavík | Rauður/milli-blesótthringeygt eða glaseygt | Kópur | 0,00 | |
Tölt T3 | ||||||
Opinn flokkur | ||||||
Forkeppni | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildarfélag knapa | Einkunn | |
1 | Kristín Lárusdóttir | Aðgát frá Víðivöllum fremri | Brúnn/milli-einlitt | Kópur | 7,10 | |
2 | Hlynur Guðmundsson | Tromma frá Höfn | Brúnn/milli-einlitt | Hornfirðingur | 7,00 | |
3 | Bjarney Jóna Unnsteinsd. | Dimmey frá Miðskeri | Brúnn/milli-einlitt | Hornfirðingur | 6,33 | |
4 | Kristín Lárusdóttir | Glóey frá Syðri-Fljótum | Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt | Kópur | 5,87 | |
5 | Guðbrandur Magnússon | Straumur frá Valþjófsstað 2 | Brúnn/milli-einlitt | Kópur | 5,83 | |
6 | Svanhildur Guðbrandsdóttir | Pittur frá Víðivöllum fremri | Rauður/milli-nösótt | Kópur | 5,40 | |
A úrslit |
||||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildarfélag knapa | Einkunn | |
1 | Kristín Lárusdóttir | Aðgát frá Víðivöllum fremri | Brúnn/milli-einlitt | Kópur | 7,22 | |
2 | Hlynur Guðmundsson | Tromma frá Höfn | Brúnn/milli-einlitt | Hornfirðingur | 7,11 | |
3 | Bjarney Jóna Unnsteinsd. | Dimmey frá Miðskeri | Brúnn/milli-einlitt | Hornfirðingur | 6,11 | |
4 | Guðbrandur Magnússon | Straumur frá Valþjófsstað 2 | Brúnn/milli-einlitt | Kópur | 5,89 | |
5 | Svanhildur Guðbrandsdóttir | Pittur frá Víðivöllum fremri | Rauður/milli-nösótt | Kópur | 0,00 | |
Tölt T7 | ||||||
Opinn flokkur | ||||||
Forkeppni | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildarfélag knapa | Einkunn | |
1 | Lilja Hrund Harðardóttir | Blettur frá Húsavík | Brúnn/milli-skjótt | Kópur | 5,17 | |
2 | Freyja Sól Kristinsdóttir | Kauði frá Húsavík | Rauður/milli-blesótthringeygt eða glaseygt | Kópur | 3,03 | |
150 m. skeið | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildarfélag knapa | 1.sprettur | 2.sprettur |
1 | Hlynur Guðmundsson | Klaustri frá Hraunbæ | Brúnstjörnóttur | Hornfirðingur | 16,6 | 16,75 |
Bjarney Jóna Unnsteinsd. | Stússý frá Sörlatungu | Jarpvindóttur | Hornfirðingur | 0,0 | 0,0 | |
100 m. flugkskeið | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildarfélag knapa | 1.sprettur | 2.sprettur |
1 | Bjarney Jóna Unnsteinsd. | Stússý frá Sörlatungu | Jarpvindóttur | Hornfirðingur | 8,6 | 0,0 |
Hlynur Guðmundsson | Klaustri frá Hraunbæ | Brúnstjörnóttur | Hornfirðingur | 0,0 | 0,0 | |
Sigurlaugur G. Gíslason | Hrannar frá Geirlandi | Jarpur | Kópur | 0,0 | 0,0 |
11.08.2018 18:11
Niðurstöður úr Firmakeppni Kóps 2018
Niðurstöður úr Firmakeppni Hmf. Kóps
Unghrossaflokkur
- IS2013285456 Elva frá Syðri-Fljótum
Litur: Rauðblesótt
Faðir: Penni frá Eystra-Fróðholti
Móðir: Elka frá Króki
Knapi: Kristín Lárusdóttir
Firma: Mýrar
- IS2013185751 Hjörvar frá Eyjarhólum
Litur: Rauður
Faðir: Mjölnir frá Hlemmiskeiði 3
Móðir: Perla frá Eyjarhólum
Knapi: Guðbrandur Magnússon
Firma: Búland
- IS2013187605 Brekkan frá Votmúla 1
Litur: Jarpskjóttur
Faðir: Jósteinn frá Votmúla 1
Móðir: Tilvera frá Votmúla 1
Knapi: Svanhildur Guðbrandsdóttir
Firma: Jórvík 1
- IS2012284989 Þema frá Litla-Moshvoli
Litur: Rauður
Faðir: Aldur frá Brautarholti
Móðir: Þrúður frá Hólum
Knapi: Lilja Hrund Harðardóttir
Firma: Þykkvibær 3
Minna Vanir
- IS2006166016 Blettur frá Húsavík
Litur: Brúnskjóttur
Faðir: Klettur frá Hvammi
Móðir: Blúnda frá Keldunesi 2
Knapi: Lilja Hrund Harðardóttir
Firma: Hlíðaból ehf.
- IS2005285122 Löpp frá Hátúnum
Litur: Brúnstjörnótt
Faðir: Galsi frá Sauðárkróki
Móðir: Silfublesa frá Hátúnum
Knapi: Sveinn Hreiðar Jensson
Firma: Gröf
Meira Vanir
- IS2010225054 Forsetning frá Miðdal
Litur: Jarpstjörnótt
Faðir: Forseti frá Vorsabæ II
Móðir: Taug frá Miðdal
Knapi: Sigurlaugur G. Gísalson
Firma: Fósturtalningar Heiðu og Loga
- IS2011285456 Glóey frá Syðri-Fljótum
Litur: Móálóttur
Faðir: Sær frá Bakkakoti
Móðir: Eldey frá Fornusöndum
Knapi: Kristín Lárusdóttir
Firma: Giljaland
- IS2010175281 Pittur frá Víðivöllum fremri
Litur: Rauður
Faðir: Hágangur frá Narfastöðum
Móðir: Varða frá Víðivöllum fremri
Knapi: Svanhildur Guðbrandsdóttir
Firma: Arion banki
- IS2005157297 Alvar frá Breiðstöðum
Litur: Dökkjarpur
Faðir: Zorró frá Hvolsvelli
Móðir: Gloría frá Mykjunesi
Knapi: Sigurður Kristinsson
Firma: Herjólfsstaðir
- IS20111854567 Snjall frá Syðri-Fljótum
Litur: Móálóttur
Faðir: Sær frá Bakkakoti
Móðir: Blædís frá Syðri-Fljótum
Knapi: Guðbrandur Magnússon
Firma: Kirkjubæjarstofa
11.08.2018 17:42
Firmakeppni Kóps 2018
Firmakeppni Kóps fór fram í blíðskaparveðri föstudagskvöldið 10. ágúst.
Núna styrktu okkur 26 einstaklingar og fyrirtæki og þökkum við þeim kærlega fyrir stuðninginn!
Eftirtaldir aðilar keyptu firma:
Icelandair Hótel Klaustur
Kirkjubæjarstofa
Kirkjubæjarklaustur 2
Fagurhlíð
Herjólfsstaðir
Mýrar
Heilsuleikskólinn Kæribær
Hörgsland 2
Selhólavegur
Holt
Tamningarstöðin Syðri-Fljótum
Arion Banki
Fósturtalningar Heiðu og Loga
Hlíðarból ehf.
Þykkvibær 3
Nonna- og Brynjuhús
Jórvík 1
Klausturhólar
Prestsbakki
Giljaland
Gröf
Tjaldsvæðið Kirkjubæ 2
Hörgsdalur
Ferðaþjónustan Hörgslandi
Búland
Icelandic Bike Farm
10.08.2018 09:34
Ráslistar
Nr. | Holl | Hönd | Knapi | Félag knapa | Hestur | Litur |
A flokkur | ||||||
1 | 1 | V | Sveinn Hreiðar Jensson | Kópur | Löpp frá Hátúnum | Brúnn/milli-stjörnótt |
2 | 2 | V | Kristín Lárusdóttir | Kópur | Glóey frá Syðri-Fljótum | Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt |
3 | 3 | V | Bjarney Jóna Unnsteinsd. | Hornfirðingur | Næla frá Lækjarbrekku 2 | Brúnn/mó-einlitt |
4 | 4 | V | Hlynur Guðmundsson | Hornfirðingur | Fjóla frá Eskiholti II | Rauður/dökk/dr.stjörnótt |
5 | 5 | V | Svanhildur Guðbrandsdóttir | Kópur | Sóley frá Syðri-Fljótum | Rauður/milli-blesótt |
B flokkur | ||||||
1 | 1 | V | Svanhildur Guðbrandsdóttir | Kópur | Pittur frá Víðivöllum fremri | Rauður/milli-nösótt |
2 | 2 | V | Kristín Lárusdóttir | Kópur | Aðgát frá Víðivöllum fremri | Brúnn/milli-einlitt |
3 | 3 | V | Bjarney Jóna Unnsteinsd. | Hornfirðingur | Dimmey frá Miðskeri | Brúnn/milli-einlitt |
4 | 4 | V | Hlynur Guðmundsson | Hornfirðingur | Tromma frá Höfn | Brúnn/milli-einlitt |
5 | 5 | V | Ásmundur Ásmundarson | Hornfirðingur | Sólon frá Efri-Rotum | Brúnn/milli-einlitt |
6 | 6 | V | Guðbrandur Magnússon | Kópur | Straumur frá Valþjófsstað 2 | Brúnn/milli-einlitt |
Ungmennaflokkur | ||||||
1 | 1 | H | Freyja Sól Kristinsdóttir | Kópur | Kauði frá Húsavík | Rauður/milli-blesótthringeygt eða glaseygt |
2 | 2 | V | Svanhildur Guðbrandsdóttir | Kópur | Pittur frá Víðivöllum fremri | Rauður/milli-nösótt |
Tölt T3 Opinn flokkur | ||||||
1 | 1 | H | Kristín Lárusdóttir | Kópur | Aðgát frá Víðivöllum fremri | Brúnn/milli-einlitt |
2 | 1 | V | Ásmundur Ásmundarson | Hornfirðingur | Sólon frá Efri-Rotum | Brúnn/milli-einlitt |
3 | 2 | H | Guðbrandur Magnússon | Kópur | Straumur frá Valþjófsstað 2 | Brúnn/milli-einlitt |
4 | 2 | V | Bjarney Jóna Unnsteinsd. | Hornfirðingur | Dimmey frá Miðskeri | Brúnn/milli-einlitt |
5 | 3 | V | Hlynur Guðmundsson | Hornfirðingur | Tromma frá Höfn | Brúnn/milli-einlitt |
6 | 3 | H | Svanhildur Guðbrandsdóttir | Kópur | Pittur frá Víðivöllum fremri | Rauður/milli-nösótt |
7 | 4 | V | Kristín Lárusdóttir | Kópur | Glóey frá Syðri-Fljótum | Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt |
Tölt T7 Opinn flokkur | ||||||
1 | 1 | V | Lilja Hrund Harðardóttir | Kópur | Blettur frá Húsavík | Brúnn/milli-skjótt |
2 | 1 | V | Freyja Sól Kristinsdóttir | Kópur | Kauði frá Húsavík | Rauður/milli-blesótthringeygt eða glaseygt |
09.08.2018 22:46
Hestaþing Kóps
Hestaþing Kóps verður haldið á Sólvöllum í Landbroti laugardaginn 11.ágúst og hefst kl 10:00.
Dagskrá verður eftirfarandi:
Forkeppni í B-flokki gæðinga (opinn öllum)
Ungmennaflokkur
Forkeppni í A-flokki gæðinga (opinn öllum)
Forkeppni í Tölti-T7 - Opinn flokkur
Forkeppni í Tölti-T3 - Opinn flokkur
Matarhlé
Setning mótsins
Úrslit:
Úrslit í B-flokki gæðinga
Úrslit í ungmennaflokki
Úrslit í A-flokki gæðinga
Úrslit í Tölti-T7
Úrslit í Tölti-T3
Kappreiðar:
150 m. skeið
300 m. brokk
300 m. stökk
100 m. skeið
Hmf.Kópur
03.08.2018 10:41
Vinnukvöld
Vinnukvöld á Sólvöllum
Fimmtudagskvöldið 9.ágúst er ætlunin að undirbúa og fegra svæðið fyrir mót og væri því gott að fá vinnufúsa félagsmenn á staðinn kl. 19:00 og síðar ef það hentaði einhverjum betur.
Gott að taka með sér þetta hefðbundna, sleggju, hrífu, skóflu og sláttuorf, þeir sem eiga slíka græju.
Hressing í boði félagsins að loknu verki.
Stjórn og mótanefnd Kóps.
- 1