Blogghistorik: 2021 Denna post är låst. Klicka för att öppna.
15.08.2021 14:26
Firmakeppni Kóps 2021
Úrslit út firmakeppni Kóps voru eftirfarandi
UNGHROSSAFLOKKUR
1. sæti Svanhildur Guðbrandsdóttir og Snáði frá Laugardælum 4v.
Firma Kirkjubæjarklaustur 2
2. sæti Svanhildur Guðbrandsdóttir og Eik frá Syðri-Fljótum 4v.
Firma Herjólfsstaðir
3. sæti Kristín Lárusdóttir og nn frá Prestsbakka
Firma Mýrar
4. sæti Guðbrandur Magnússon og Glaður frá Fornusöndum
Firma Random
MINNA VANIR
1. sæti Þráinn Elís Björnsson og Atlas frá Litlu-Hámundarstöðum
Firma Systrakaffi
2. sæti Jónína Björk Ingvarsdóttir og Prins frá Leyni
Firma Hlíðarból
MEIRA VANIR
1. sæti Svanhildur Guðbrandsdóttir og Strípa frá Laugardælum
Firma Tamningarstöðin Syðri-Fljótum
2. sæti Guðbrandur Magnússon og Straumur frá Valþjófsstað
Firma Nonna og Brynjuhús
3. sæti Kristín Lárusdóttir og Pittur frá Víðivöllum Fremri
Firma Hótel Laki
4. sæti Svanhildur Guðbrandsdóttir og Brekkan frá Votmúla
Firma Iceland Bike Farm
5. sæti Guðbrandur Magnússon og Hjörvar frá Eyjarhólum
Firma Hörgsland 2
Alls styrktu 35 einstaklingar og fyrirtæki og viljum við þakka þeim kærlega fyrir okkur.
15.08.2021 14:24
Hestaþing Kóps 2021
Hestaþing Kóps fór fram laugardaginn 24.júlí í úrhellisrigningu. Það voru því miður engin úrslit riðin þar sem keppnisvöllurinn var ekki lengur í standi til þess. Einkunnir úr forkeppni voru því látnar duga.
Hérna eru niðurstöður mótsins:
A flokkur
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Pittur frá Víðivöllum fremri Kristín Lárusdóttir 8,21
2 Straumur frá Valþjófsstað 2 Guðbrandur Magnússon 8,19
3 Brekkan frá Votmúla 1 Svanhildur Guðbrandsdóttir 8,07
4 Tindur frá Litla-Garði Kristín Erla Benediktsdóttir 8,07
B flokkur
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Einkunn
1-2 Strípa frá Laugardælum Kristín Lárusdóttir 8,41
1-2 Aðgát frá Víðivöllum fremri Svanhildur Guðbrandsd. 8,41
3 Nn frá Þjóðólfshaga 1 Anna Elvira Marie Otte 8,15
4 Elva frá Syðri-Fljótum Kristín Lárusdóttir 7,91
5 Stjörnunótt frá Haga Sigurjón Magnús Skúlason 7,84
6 Dögun frá Hlíðarbergi Annika Thorup Lutzen 7,14
Barnaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Ída Mekkín Hlynsdóttir Brák frá Lækjarbrekku 2 8,20
2 Kristín Gyða Einarsdóttir Sól frá Ytri-Sólheimum II 7,57
Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Elín Ósk Óskarsdóttir Ísafold frá Kirkjubæ 8,37
2 Jóhanna Ellen Einarsdóttir Náttar frá Hala 7,01
B flokkur ungmenna
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Svanhildur Guðbrandsd. Straumur frá Laugardælum 7,81
Tölt T3 - Opinn flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Kristín Lárusdóttir Strípa frá Laugardælum 7,17
2 Kristín Lárusdóttir Elva frá Syðri-Fljótum 6,50
3 Svanhildur Guðbrandsd. Aðgát frá Víðivöllum fremri 6,43
4 Guðbrandur Magnússon Hjörvar frá Eyjarhólum 6,00
5 Elín Ósk Óskarsdóttir Ísafold frá Kirkjubæ 5,93
6 Íris Ragnarsdóttir Pedersen Gnýfari frá Ósi 5,37
Tölt T7- Opinn flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Annika Thorup Lutzen Dögun frá Hlíðarbergi 5,93
2 Ída Mekkín Hlynsdóttir Brák frá Lækjarbrekku 2 5,87
3 Sigurjón Magnús Skúlason Stjörnunótt frá Haga 5,70
4 Anna Elvira Marie Otte Nn frá Þjóðólfshaga 1 5,53
5 Jóna Stína Bjarnadóttir Gréta frá Fornustekkum 5,03
6 Jónína B. Ingvarsd. Töffari frá Litlu-Hámundarstöðum 4,60
Fegursti gæðingur Hestamannafélagins Kóps var einnig valinn af dómurum en það var Strípa frá Laugardælum sem hlaut þann titil.
Hestamannafélagið Kópur þakkar öllum sem mættu, dómurum, starfsmönnum, keppendum og áhorfendum, fyrir ánægjulegan dag þrátt fyrir alla rigninguna!
Hmf.Kópur
- 1