15.08.2021 14:24

Hestaþing Kóps 2021

Hestaþing Kóps fór fram laugardaginn 24.júlí í úrhellisrigningu. Það voru því miður engin úrslit riðin þar sem keppnisvöllurinn var ekki lengur í standi til þess. Einkunnir úr forkeppni voru því látnar duga.

Hérna eru niðurstöður mótsins:

 

 

A flokkur

Forkeppni

Sæti Hross Knapi Einkunn

1 Pittur frá Víðivöllum fremri Kristín Lárusdóttir 8,21

2 Straumur frá Valþjófsstað 2 Guðbrandur Magnússon 8,19

3 Brekkan frá Votmúla 1 Svanhildur Guðbrandsdóttir 8,07

4 Tindur frá Litla-Garði Kristín Erla Benediktsdóttir 8,07

 

 

B flokkur

Forkeppni

Sæti Hross Knapi Einkunn

1-2 Strípa frá Laugardælum Kristín Lárusdóttir 8,41

1-2 Aðgát frá Víðivöllum fremri Svanhildur Guðbrandsd. 8,41

3 Nn frá Þjóðólfshaga 1 Anna Elvira Marie Otte 8,15

4 Elva frá Syðri-Fljótum Kristín Lárusdóttir 7,91

5 Stjörnunótt frá Haga Sigurjón Magnús Skúlason 7,84

6 Dögun frá Hlíðarbergi Annika Thorup Lutzen 7,14

 

 

Barnaflokkur

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Einkunn

1 Ída Mekkín Hlynsdóttir Brák frá Lækjarbrekku 2 8,20

2 Kristín Gyða Einarsdóttir Sól frá Ytri-Sólheimum II 7,57

 

 

Unglingaflokkur

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Einkunn

1 Elín Ósk Óskarsdóttir Ísafold frá Kirkjubæ 8,37

2 Jóhanna Ellen Einarsdóttir Náttar frá Hala 7,01

B flokkur ungmenna

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Einkunn

1 Svanhildur Guðbrandsd. Straumur frá Laugardælum 7,81

 

 

Tölt T3 - Opinn flokkur

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Einkunn

1 Kristín Lárusdóttir Strípa frá Laugardælum 7,17

2 Kristín Lárusdóttir Elva frá Syðri-Fljótum 6,50

3 Svanhildur Guðbrandsd. Aðgát frá Víðivöllum fremri 6,43

4 Guðbrandur Magnússon Hjörvar frá Eyjarhólum 6,00

5 Elín Ósk Óskarsdóttir Ísafold frá Kirkjubæ 5,93

6 Íris Ragnarsdóttir Pedersen Gnýfari frá Ósi 5,37

 

Tölt T7- Opinn flokkur

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Einkunn

1 Annika Thorup Lutzen Dögun frá Hlíðarbergi 5,93

2 Ída Mekkín Hlynsdóttir Brák frá Lækjarbrekku 2 5,87

3 Sigurjón Magnús Skúlason Stjörnunótt frá Haga 5,70

4 Anna Elvira Marie Otte Nn frá Þjóðólfshaga 1 5,53

5 Jóna Stína Bjarnadóttir Gréta frá Fornustekkum 5,03

6 Jónína B. Ingvarsd. Töffari frá Litlu-Hámundarstöðum 4,60

 

 

Fegursti gæðingur Hestamannafélagins Kóps var einnig valinn af dómurum en það var Strípa frá Laugardælum sem hlaut þann titil.

Hestamannafélagið Kópur þakkar öllum sem mættu, dómurum, starfsmönnum, keppendum og áhorfendum, fyrir ánægjulegan dag þrátt fyrir alla rigninguna!

Hmf.Kópur

Tenglar

Flettingar í dag: 73
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 90
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 147253
Samtals gestir: 23745
Tölur uppfærðar: 28.3.2024 10:02:20