Færslur: 2012 Október

17.10.2012 08:08

Enn er hægt að kaupa peysur!

 

Félagsmönnum Kóps stendur til boða að kaupa peysur eins og voru til sölu í sumar frá 66°Norður. Verða þær á svipuðu verði og í sumar.

Þeir sem hafa áhuga eru beðnir að hafa samband við

Kristínu Ásgeirsdóttur sigmarhelga@simnet.is /   8693486 eða Kristínu Lárusdóttur fljotar@simnet.is  /4874725 sem fyrst.

08.10.2012 07:43

Folalda- og trippasýning

 

Folalda- og trippasýning        

 

Laugardaginn 10.nóvember kl. 13 stendur hestamannafélagið Kópur fyrir folalda- og trippasýningu að Syðri Fljótum. Keppt verður í 4 flokkum.

Í folaldaflokki eru 2 flokkar, hryssu og hestar. Síðan verður trippaflokkur (fædd 2010 og 2011), hryssur og hestar.

Skráningargjald er kr. 1000.

Dómnefnd velur eigulegasta gripinn en áhorfendur fá líka að segja sína skoðun.

Kaffisala

 

 

Skráning og nánari upplýsingar fara fram hjá:

Kristínu Lárusdóttur s. 4874725 eða fljotar@simnet.is

06.10.2012 11:42

Áríðandi félagsfundur

 

Áríðandi  félagsfundur.

 

Hestamannafélagið Kópur auglýsir áríðandi félagsfund kl. 20:30 þriðjudagskvöldið 9.október n.k. á Hótel Klaustri.

 

Efni fundarins:

 Ákvörðun um framtíðar mótssvæði félagsins.

Reiðvegamál.

Önnur mál.

 

Félagsmenn, fjölmennum á fund.

Stjórn Kóps.

  • 1

Tenglar

Flettingar í dag: 317
Gestir í dag: 43
Flettingar í gær: 75
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 177245
Samtals gestir: 32858
Tölur uppfærðar: 27.7.2024 09:44:28