Færslur: 2012 Maí

19.05.2012 11:08

Vinna á Landsmóti 2012

 

Vinna á Landsmóti 2012.

Landsmótsstjórnendur óska eftir fólki frá hestamannafélögunum í vinnu á vöktum á L.M. Fyrir hverja unna klst. greiðast 1500 kr. og  greiðist til Hmf. Kóps í formi styrks.

Einnig er óskað eftir unglingum í félagsbúningum til að draga þjóðfána að húni við setningu mótsins og jafnframt aðstoðarfólki í þjóðbúningum við verðlaunaafhendingar. Þetta tengist ekki vöktum.

 

Ef einhverjir sjá sér fært að vinna eða taka þátt í hinu verkefninu, þá endilega hafið samband við mig í síma 8693486.

 

Kv. Kristín Ásgeirsdóttir

08.05.2012 07:19

Úrtaka fyrir L.M. 2012

 

Úrtaka hjá Hestamannafélaginu Kóp fyrir L.M. 2012

 

Fer fram á Sindravelli við Pétursey dagana 15-16. Júní n.k.

Kópur á rétt á að senda einn keppanda í hvern flokk á landsmóti og miðast það við félagafjölda.

Þátttökurétt á L.M. fyrir Kóp, öðlast það hross sem hlýtur hæstu einkunn í forkeppni.

Skráningar berist til Kristínar Ásgeirsd. í síma 8693486 eða netfang sigmarhelga@simnet.is fyrir 8.júní.

 

Stjórnin.

  • 1

Tenglar

Flettingar í dag: 64
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 50
Gestir í gær: 8
Samtals flettingar: 141792
Samtals gestir: 22762
Tölur uppfærðar: 25.2.2024 21:53:15