Færslur: 2023 Apríl

26.04.2023 11:11

Sameiginleg firmakeppni Kóps og Sindra fór fram á Sumardaginn fyrsta í blíðskaparveðri að Syðri Flótum.

Hér koma úrslitin og nöfn þeirra sem styrktu firmakeppnina. Þökkum við þeim kærlega fyrir stuðninginn.

Dómari var Jóhann Garðar Jóhannesson og þökkum við honum fyrir vel unnin störf.

Einnig þökkum við áhorfendum og keppendum fyrir komuna.

Unghrossaflokkur

1.sæti Safír frá Laugardælum og Kristín Lárusdóttir -Hörgsdalur ae 8,47

2.sæti Framsýn Skeiðvöllum og Guðbrandur Magnússon – Hörgsland 2 ae 8,40

3.sæti Andi frá Skálakoti og Sanne van Hezel – Reyni Gistihús ae 8,37

4.sæti Köggur frá Vík í Mýrdal og Árni Gunnarsson – Iceland Bike Farm ae 8,00

Meira Vanir

1.sæti Snerra frá Skálakoti og Sanne van Hezel – Ferðaþjónustan Hörgslandi ae 8,53

2.sæti Orka Laugardælum og Kristín Lárusdóttir - Systrakaffi ae 8,53

3.sæti Hörvar frá Eyarhólum og Guðbrandur Magnússon-Prestsbakki ae 8,47

4. sæti Seifur frá Stóra-Hofi og Árni Gunnarsson – Carina Guesthouse ae 8,20

Minna vanir

1.sæti Heimur frá Syðri-Reykjum og Guðlaug Þorvaldsdóttir- Grand Guesthouse Garðakot ae 8,43

2.sæti Klið frá Efstu Grund og Kristín Gyða Einarsdóttir -Vík horse adventure ae 8,20

3.sæti Glúmur fra Sydri-Gróf og Jónína Börk Ingvarsdóttir -Ragnar Sævar ae 8,00

Pollaflokkur

Bárður Elí Finnsson og Korgur frá Vík í Mýrdal – Birna Gilum

Heiðdís og Atlas frá Litlu Hámundarstöðum - Búland

Barnaflokkur

1.sæti Atlas frá Litlu Hámundarstöðum og Þráinn Elís – Rafsuð ae 7,6

100 m skeið

Pittur frá Víðivöllum fremri og Guðbrandur Magnússon - Gröf tími 10,22 sek

Seifur frá Stóra Hofi og Árni Gunnarsson - Rafsuð tími 10,27 sek

Arnardrangur

Hótel Laki

Systrakaffi

Skaftárskáli

Gvendarkjör

Kirkjubæjarklaustur 2

Mýrar

Holt

Hlíðarból

Þykkvibær 3

Nonna og Brynjuhús

Jórvík

Búland

Fagurhlíð

Iceland Bike Farm Mörtungu

Herjólfsstaðir

Hörgsland 2

Selhólavegur

Tamningarstöðin Syðri-Fljótum

Hótel Klaustur

Hörgsdalur

Klausturhólar

Eldraun Holiday Home

Prestsbakki

Kirkjubæjarstofa

Íþróttamiðstöðin

Random

Ferðaþjónustan Hörgslandi

Kjötvinnslan Borgarfelli

Tjaldstæðið Kleifum

SBJ réttingar og málun

Völustakkur

Sandhólsbúið

Gröf

Norðurhjáleiga

Keldunúpur

Vatnajökulsþjóðgarður

Arnardrangur

Magma Hótel

PRESTSHÚS SVEITAGISTING

ÞÓRUNN EDDA

VÍK HORESE ADVENTURE

VÍK HORESE ADVENTURE

VÍK HORESE ADVENTURE

REYNIR GISTIHÚS

ÓLI OG BEGGA REYNI

SÓLHEIMAHJÁLEIGA GISTING

LINDARFISKUR

GALLERÝ GESTHOUSE

GALLERÝ GESTHOUSE

VICTORÍA KERLINGARDAL

HERMANN HESTAFERÐIR

HÓTEL DYRHÓLEY

NAUTABÚIÐ YTRI SÓLHEIMUM

NAUTABÚIÐ YTRI SÓLHEIMUM

NAUTABÚIÐ YTRI SÓLHEIMUM

NAUTABÚIÐ YTRI SÓLHEIMUM

CARINA GESTHOUSE

CARINA GESTHOUSE

E. GUÐMUNDSSON

JÓNAS FAGRADAL

RAGNA FAGRADAL

VEITINGAHÚSIÐ SUÐUR-VÍK

FB LAGNIR

ALDAN VERSLUN

PETRA OG EINAR

INGI MÁR

HJÖRDÍS RUT

GUÐRÚN HILDUR KOLBEINS

Grand Guesthouse Garðakot

BIRNA GILJUM

BIRNA GILJUM

ÁRNI OG GUÐLAUG

SKAMMIDALUR GESTHOUSE

SKAMMIDALUR GESTHOUSE

SOUTHCOST ADVENTURE

EFSTU GRUNDAR BÚIÐ

RAGNAR SÆVAR

RAGNAR SÆVAR

RAGNAR SÆVAR

RAGNAR SÆVAR

RAFSUÐ

RAFSUÐ

19.04.2023 06:27

Firmakeppni

Sameiginleg firmakeppni hestamannafélaganna Sindra og Kóps 2023

verður haldin að Syðri-Fljótum sumardaginn fyrsta 20.apríl nk.

 

Keppt verður í eftirfrarandi flokkum ef næg þátttaka fæst: 

Pollaflokki

Barnaflokki

Unglingaflokki

Minna vanir knapar

Meira vanir knapar

Unghrossaflokki 

100 metra skeiði

 

Pollaflokkur ríður frjálst eftir getu hvers og eins. 

Í öðrum flokkum er riðin forkeppni þar sem 2-3 eru inni á vellinum í einu og er riðið 2 hringir hægt brokk eða tölt, snúið við og 2 hringir fráls ferð. Eftir keppni í hringnum skal sýna 1 ferð á beinni braut. 

Riðin eru úrslit 5 efstu knapa eftir forkeppni, þátttakendum í öllum flokkum nema pollaflokki skal raðað í sæti. Í pollaflokki fá allir viðurkenningu fyrir þátttöku.

Keppni hefst stundvíslega kl. 13:00. Súpa að keppni lokinni.

 Skráningar berist á netfangið fljotar@simnet.is. 

Skráningu lýkur á miðvikudaginn 19.apríl nk.

Allir eru velkomnir

 

Firmanefnd Sindra og Kóps

  • 1

Tenglar

Flettingar í dag: 317
Gestir í dag: 43
Flettingar í gær: 75
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 177245
Samtals gestir: 32858
Tölur uppfærðar: 27.7.2024 09:44:28