Færslur: 2013 Nóvember

16.11.2013 14:27

Vantar upplýsingar um fegursta gæðing Kóps

Mig vantar svo upplýsingar um hverjir hafa hlotið titilinn „ Fegursti gæðingur Kóps“ á árunum 1978-1988.

Fyrst var kosið 1977 og ég veit hver það er.

Endilega kíkið á verðlaunagripasafnið. Ég þarf nafn hests, eiganda,  knapa og árið.

Þeir sem geta gefið mér upplýsingar um þetta vinsamlegast sendið mér línu á sigmarhelga@simnet.is eða s: 8693486.

 

Með kveðju

Kristín Ásg.

09.11.2013 20:47

Úrslit folalda- og trippasýningar Kóps

Eigulegasta folaldið kosið af áhorfendum var ( 2 jöfn ) Seifur frá Kirkjubæjarklaustri og Ronja frá Þykkvabæ 3.
 
Eigulegasta folaldið valið af dómara Ari frá Hörgslandi.
 
Eigulegasta trippið kosið af áhorfendum og líka dómara var Vigdís frá Geirlandi.
 
Úrslit folalda og trippasýningar hestamannafélagsins Kóps haldin að Syðri Fljótum  9. nóvember 2013
         Dómari Pétur Halldórsson                  
Hesttrippi
 
Nr Hestur Litur Aldur Eigandi Faðir Móðir
1 Skírnir frá Hörgslandi II Rauður/milli- einlitt 1 Anna Harðardóttir Mjölnir frá Hlemmiskeiði 3 Syrpa frá Hörgslandi II
2 Stjörnufákur frá Hraunbæ Rauður/milli- einlitt 1 Sigmar Helgason Bliki annar frá Strönd Stjarna frá Hraunbæ
3 Flótti frá Herjólfsstöðum Brúnn/milli- einlitt 1 Stefán Jónsson Glitnir frá Bessastöðum Kolbrún frá Nykhóli
4 Garpur frá Geirlandi Brúnn/milli- einlitt 1 Gísli K Kjartansson Þröstur frá Hvammi Þrá frá Fellskoti
Mertrippi
 
Nr Hestur Litur Aldur Eigandi Faðir Móðir
1 Vigdís frá Geirlandi Jarpur/dökk- einlitt 2 Sigurlaugur Gísli Gíslason Svarthamar frá Sauðárkróki Snerra frá Hala
2 Sóley frá Syðri-Fljótum Rauður/milli- blesótt 1 Guðbrandur Magnússon, Kristín Lárusdóttir Arður frá Brautarholti Eldey frá Fornusöndum
3 Nn frá Prestsbakka Móálóttur,mósóttur/milli-... 1 Jón Jónsson, Ólafur Oddsson Gjafar frá Hvoli Gleði frá Prestsbakka
4 Röskva frá Hörgslandi II Rauður/milli- einlitt 1 Anna Harðardóttir Sjálfur frá Austurkoti Skjóna frá Hörgslandi II
                     
Merfolöld
 
Nr Hestur Litur Aldur Eigandi Faðir Móðir
1 Elva frá Syðri-Fljótum Rauðblesótt 0 Kristín Lárusdóttir, Guðbrandur Magnússon Penni frá Eystra-Fróðholti Elka frá Króki
2 Ronja Þykkvabæ 3 Móálóttur,mósóttur/milli-...       0 Umboðsm. Sissi og Stebbi Glaður Prestsbakka Kolla Dalshöfða
3 Brák frá Geirlandi Moldótt 0 Gísli K Kjartansson Ársæll Helmu Snerra frá Hala
4 Eik Hemru rauð/ tvístjörnótt   0 Sigurður Ómar Gíslason Mjölnir Hlemmiskeiði Glódís Steinum
5 Nn frá Mýrum Brúnn/milli- einlitt 0 Páll Eggertsson Fáfnir Þóroddsstöðum Mánadís frá Mýrum
Hestfolöld
 
Nr Hestur Litur Aldur Eigandi Faðir Móðir
1 Ari frá Hörgslandi II Rauður/milli- skjótt 0 Anna Harðardóttir Aron frá Strandarhöfði Skjóna frá Hörgslandi II
2 Seifur frá Kirkjubæjarklaustri II Brúnn/milli- stjörnótt 0 Sverrir Gíslason, Fanney Ólöf Lárusdóttir Mjölnir frá Seglbúðum Spurning frá Kirkjubæjarklaus
3 Nn frá Mýrum Brúnn/milli- einlitt 0 Páll Eggertsson Glaður Prestsbakka Fjöður Mýrum

08.11.2013 23:29

Mótsskrá Folalda- og trippasýningar Kóps 9. nóvember 2013

IS2013KOP147  Folalda og trippasýning   Mótsskrá                                                   9.11.2013 - 9.11.2013
 Mót: IS2013KOP147  Folalda og trippasýning
 Mótshaldari: Hestamannafélagið  Kópur  
 Staðsetning: Syðri Fljótar   Yfirdómari Pétur Halldórsson
Ráslisti
Hesttrippi
 
Nr Hópur Hönd Hestur Litur Aldur Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Skírnir frá Hörgslandi II Rauður/milli- einlitt 1 Anna Harðardóttir Mjölnir frá Hlemmiskeiði 3 Syrpa frá Hörgslandi II
2 1 V Stjörnufákur frá Hraunbæ Rauður/milli- einlitt 1 Sigmar Helgason Bliki annar frá Strönd Stjarna frá Hraunbæ
3 2 V Garpur frá Geirlandi Brúnn/milli- einlitt 1 Gísli K Kjartansson Þröstur frá Hvammi Þrá frá Fellskoti
4 2 V Flótti frá Herjólfsstöðum Brúnn/milli- einlitt 1 Stefán Jónsson Glitnir frá Bessastöðum Kolbrún frá Nykhóli
Mertrippi
 
Nr Hópur Hönd Hestur Litur Aldur Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Vigdís frá Geirlandi Jarpur/dökk- einlitt 2 Sigurlaugur Gísli Gíslason Svarthamar frá Sauðárkróki Snerra frá Hala
2 1 V Hylling frá Hörgslandi II Rauður/dökk/dr. blesótt 1 Sigurður Kristinsson Toppur frá Auðsholtshjáleigu Hlökk frá Hörgslandi II
3 1 V Fluga frá Prestsbakka Jarpur/milli- einlitt 1 Jón Jónsson, Ólafur Oddsson Freyr frá Vindhóli Flétta frá Prestsbakka
4 2 V Fjöður frá Herjólfsstöðum Jarpur/rauð- nösótt vindh... 1 Gunnar Pétur Sigmarsson Glitnir frá Bessastöðum Nös frá Herjólfsstöðum
5 2 V Röskva frá Hörgslandi II Rauður/milli- einlitt 1 Anna Harðardóttir Sjálfur frá Austurkoti Skjóna frá Hörgslandi II
6 2 V Sóley frá Syðri-Fljótum Rauður/milli- blesótt 1 Guðbrandur Magnússon, Kristín Lárusdóttir Arður frá Brautarholti Eldey frá Fornusöndum
7 3 V Glóð frá Ytri-Tungu Rauður/milli- einlitt 1 Gunnar Pétur Sigmarsson Sjálfur frá Austurkoti Ljósbrá frá Ytri-Tungu
8 3 V Nn frá Prestsbakka Móálóttur,mósóttur/milli-... 1 Jón Jónsson, Ólafur Oddsson Gjafar frá Hvoli Gleði frá Prestsbakka
Merfolöld
 
Nr Hópur Hönd Hestur Litur Aldur Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Elva frá Syðri-Fljótum Rauðblesótt 0 Kristín Lárusdóttir, Guðbrandur Magnússon Penni frá Eystra-Fróðholti Elka frá Króki
2 1   Ronja Þykkvabæ 3 Móálóttur,mósóttur/milli-...       0 Umboðsm. Sissi og Stebbi Glaður Prestsbakka Kolla Dalshöfða
3 1 V Brák frá Geirlandi Moldótt 0 Gísli K Kjartansson Ársæll Helmu Snerra frá Hala
4 2   Eik Hemru rauð/ tvístjörnótt   0 Sigurður Ómar Gíslason Mjölnir Hlemmiskeiði Glódís Steinum
5 2   Nn frá Geirlandi Jarpur/milli- einlitt 0 Gísli K Kjartansson Kerúlf Kollaleiru Eldglóð frá Álfhólum
6 3   Nn frá Mýrum Brúnn/milli- einlitt 0 Páll Eggertsson Fáfnir Þóroddsstöðum Mánadís frá Mýrum
7 3   Nn frá Mýrum Brúnn/milli- einlitt 0   Páll Eggertsson Fáfnir Þóroddsstöðum Kvika frá Mýrum
Hestfolöld
 
Nr Hópur Hönd Hestur Litur Aldur Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Ari frá Hörgslandi II Rauður/milli- skjótt 0 Anna Harðardóttir Aron frá Strandarhöfði Skjóna frá Hörgslandi II
2 1 V Þyrnir frá Syðri-Fljótum Brúnn/milli- einlitt 0 Kristín Lárusdóttir, Guðbrandur Magnússon Álfur frá Selfossi Eldey frá Fornusöndum
3 1 V Þokki frá Geirlandi Jarpur/milli- einlitt 0 Gísli K Kjartansson Klængur Skálakoti Þrá frá Fellskoti
4 2 V Seifur frá Kirkjubæjarklaustri II Brúnn/milli- stjörnótt 0 Sverrir Gíslason, Fanney Ólöf Lárusdóttir Mjölnir frá Seglbúðum Spurning frá Kirkjubæjarklaus
5 2   Nn frá Mýrum Brúnn/milli- einlitt   0 Páll Eggertsson Glaður Prestsbakka Fjöður Mýrum
6 2 V Stígur frá Hörgslandi II Brúnn/mó- stjörnótt 0 Hrund Lárusdóttir Stormur frá Herríðarhóli Ástrós frá Hörgslandi II
7 3   Nn frá Mýrum Brúnn/milli- einlitt   0 Páll Eggertsson Fáfnir Þóroddsstöðum Vina Mýrum
8 3 V Nn frá Prestsbakka Rauðskjóttur 0 Ólafur Oddsson, Jón Jónsson Toppur frá Auðsholtshjáleigu Gígja frá Prestsbakka

04.11.2013 23:02

Folalda- og trippasýning

 

Minnum á folalda og trippasýninguna sem haldin verður um helgina,  9.nóvember kl. 13 að Syðri Fljótum. Eins og áður er keppt í 4 flokkum.

Í folaldaflokki eru 2 flokkar, hryssur og hestar. Síðan verður trippaflokkur (fædd 2011 og 2012), hryssur og hestar.

Síðasti skráningardagur er miðvikudagskvöldið  6.nóvember kl 21.00.

Skráningargjald er kr. 1000.

Seld súpa á staðnum

 

Skráning og nánari upplýsingar fara fram hjá:

Kristínu Lárusdóttur s. 4874725 eða fljotar@simnet.is

 

Stjórn Hestamannafélagsins Kóps

 

Ps. Það er alveg óhætt að skrá fyrir síðasta skráningardag

  • 1

Tenglar

Flettingar í dag: 174
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 50
Gestir í gær: 8
Samtals flettingar: 141902
Samtals gestir: 22764
Tölur uppfærðar: 25.2.2024 23:19:09