Blogghistorik: 2015 Mer >>
22.06.2015 14:54
Fjórðungsmót Austurlands 2015
Fjórðungsmót Austurlands 2015
Félögum í Kóp stendur til boða að senda 4 keppendur í hvern flokk á FM 2015 á Austurlandi.
Ef einhverjir félagsmenn hafa áhuga á þessu, vinsamlegast hafið þá samband sem fyrst við Kristínu Ásgeirsd. í síma 8693486.
Skráningar þurfa að berast fyrir 26. júní og fara þær fram í gegnum stjórn Kóps. Stjórn áskilur sér rétt til að ákvarða um þátttöku í gæðingakeppninni útfrá einkunnum og árangri keppenda á árinu.
Í opnu flokkana þ.e. tölt, skeið og opna stóðhestakeppni, er öllum frjáls þátttaka og þá er skráning og greiðsla skráningargjalda á ábyrgð knapa.
Upplýsingar um mótið er hægt að finna á heimasíðu Fjórðungsmóts Austurlands 2015.
Stjórn Kóps
21.06.2015 10:08
Úrslit í Firmakeppni Kóps 2015
Úrslit í Firmakeppni
Kóps 2015
Barnaflokkur:
1.
Svava Margrét Sigmarsdóttir
Þokki frá Uxahrygg
Firma: Ferðaþjónustan Hunkubakkar
Unglingaflokkur:
1.
Svanhildur Guðbrandsdóttir
Stormur frá Egilsstaðakoti
Firma: Krónus - Palli og María
2.
Lilja Hrund Pálsdóttir
Lísa frá Reykjavík
Firma: Herjólfsstaðir
Opinn flokkur:
1.
Kristín Lárusdóttir
Þróttur frá Fornusöndum
Firma:
Kirkjubæjarklaustur II
2.
Svanhildur Guðbrandsdóttir
Stormur frá Egilsstaðakoti
Firma: Lars -
Dýralæknaþjónustan Suðurlandi
3.
Guðbrandur Magnússon
Kjarkur frá Vík
Firma:
Hörgsland II
4.
Arnhildur Helgadóttir
Ófelía frá Hvolsvelli
Firma:
Skaftárhreppur
5.
Þórunn Ármannsdóttir
Gullmoli frá Egg
Firma:
Heilsuleikskólinn Kærabæ
16.06.2015 11:43
Firmakeppni/Þrautabraut.
Firmakeppni/Þrautabraut.
Skorum á sem flesta að koma og taka þátt í þrautabrautinni á morgun eftir firmakeppni Kóps á Sólvöllum.
Þetta er skemmtileg og auðveld braut sem allir ráða við. Verðlaun fyrir þrjú fyrstu sætin.
Endilega komið og verið með, ykkur til skemmtunar og ekki síður til að skemmta áhorfendum, því þetta er býsna áhorfendavæn keppnisgrein.
Hvetjum einnig alla til þátttöku í firmakeppninni.
Stjórnin.
12.06.2015 13:29
Vinningsnúmer í happdrætti Hestamannafélagsins Kóps 2015
Vinningur nr. 1 á miða nr. 240
Vinningur nr. 2 á miða nr. 277
Vinningur nr. 3 á miða nr. 92
Vinningur nr. 4 á miða nr. 214
Vinningur nr. 5 á miða nr. 46
Vinningur nr. 6 á miða nr. 153
Vinningur nr. 7 á miða nr. 323
Vinningur nr. 8 á miða nr. 104
Vinningur nr. 9 á miða nr. 344
Vinningur nr. 10 á miða nr. 89
Vinningur nr. 11 á miða nr. 259
Vinningur nr. 12 á miða nr. 29
Vinningur nr. 13 á miða nr. 170
Vinningur nr. 14 á miða nr. 135
Vinningur nr. 15 á miða nr. 152
Vinningur nr. 16 á miða nr. 352
Fjáröflunarnefnd Kóps þakkar góðar móttökur í þessu fjáröflunarverkefni félagsins.
12.06.2015 08:17
Firmakeppni Hestamannafélagsins Kóps
10.06.2015 16:02
Hestaferð Kóps
Minnum á árlega hestaferð Hmf. Kóps helgina 7.-9. ágúst 2015 (helgin eftir verslunarmannahelgi).
Endilega takið helgina frá og komið með í skemmtilega hestaferð.
Nánar auglýst þegar nær dregur.
Ferðanefndin.
- 1