15.08.2021 14:26

Firmakeppni Kóps 2021

Úrslit út firmakeppni Kóps voru eftirfarandi

UNGHROSSAFLOKKUR

1. sæti Svanhildur Guðbrandsdóttir og Snáði frá Laugardælum 4v.

Firma Kirkjubæjarklaustur 2

2. sæti Svanhildur Guðbrandsdóttir og Eik frá Syðri-Fljótum 4v.

Firma Herjólfsstaðir

3. sæti Kristín Lárusdóttir og nn frá Prestsbakka

Firma Mýrar

4. sæti Guðbrandur Magnússon og Glaður frá Fornusöndum

Firma Random

MINNA VANIR

1. sæti Þráinn Elís Björnsson og Atlas frá Litlu-Hámundarstöðum

Firma Systrakaffi

2. sæti Jónína Björk Ingvarsdóttir og Prins frá Leyni

Firma Hlíðarból

MEIRA VANIR

1. sæti Svanhildur Guðbrandsdóttir og Strípa frá Laugardælum

Firma Tamningarstöðin Syðri-Fljótum

2. sæti Guðbrandur Magnússon og Straumur frá Valþjófsstað

Firma Nonna og Brynjuhús

3. sæti Kristín Lárusdóttir og Pittur frá Víðivöllum Fremri

Firma Hótel Laki

4. sæti Svanhildur Guðbrandsdóttir og Brekkan frá Votmúla

Firma Iceland Bike Farm

5. sæti Guðbrandur Magnússon og Hjörvar frá Eyjarhólum

Firma Hörgsland 2

Alls styrktu 35 einstaklingar og fyrirtæki og viljum við þakka þeim kærlega fyrir okkur.

Tenglar

Flettingar í dag: 117
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 50
Gestir í gær: 8
Samtals flettingar: 141845
Samtals gestir: 22763
Tölur uppfærðar: 25.2.2024 22:36:02