Blog records: 2013 N/A Blog|Month_1

15.01.2013 12:48

Reiðnámskeið og fleira hjá hestamannafélaginu Kópi

Reiðnámskeið og fleira  hjá hestamannafélaginu Kópi

 

Fyrirhugað er að halda reiðnámskeið 26 og 27.janúar. Námskeiðið verður haldið að Syðri Fljótum. Reiðkennari verður Páll Bragi Hólmarsson. Verð ca. 15000,-

Nánari upplýsingar og skráning er hjá Kristínu Lárusdóttir í síma 4874725 eða fljotar@simnet.is.

Síðasti skráningardagur er miðvikudagurinn 23.janúar.

 

Reiðnámskeið fyrir börn og unglinga sem eiga hest eða geta útvegað sér hest verður haldið fljótlega. Þeir sem hafa áhuga á því skrái sig hjá Kristínu Lárusdóttir í síma 4874725 eða fljotar@simnet.is.  

Hugmyndin ef þáttaka verður að hittast nokkrum sinnum í vetur. Fyrsti tími td.um  helgi en síðan td. kl. 17 á miðvikudögum 1x eða oftar í mánuði, það fer eftir því hvernig stemmingin verður. Ef vel gengur væri gaman að senda  krakkana með atriði á Selfoss 14.apríl á Hestafjör.

 

Farið verður í hópferð á töltkeppni Meistaradeildar sem haldin er 14.mars ef næg þáttaka verður. Nánar auglýst síðar.

 

Aðalfundur Kóps verður haldinn 15.febrúar. Nánar auglýst síðar

 

Stjórn hestamannafélagsins Kóps

  • 1

Links

Today's page views: 284
Today's unique visitors: 15
Yesterday's page views: 1261
Yesterday's unique visitors: 15
Total page views: 286385
Total unique visitors: 48067
Updated numbers: 1.7.2025 09:30:27