Blog records: 2021 N/A Blog|Month_4

13.04.2021 07:16

Hestaferð

Hestaferð Kóps

Helgina 13-15. ágúst ætlar Hestamannafélagið Kópur að fara í sína árlegu hestaferð. Farið verður upp í Landsveit í heimsókn til Berglindar og Erlendar í Skarði. Gist verður í félagsheimilinu Brúarlundi. Nánari upplýsingar um ferðina koma síðar. Endilega takið helgina frá.

Ferðanefnd Kóps

  • 1

Links

Today's page views: 348
Today's unique visitors: 18
Yesterday's page views: 450
Yesterday's unique visitors: 44
Total page views: 344157
Total unique visitors: 52152
Updated numbers: 29.10.2025 16:14:09