Blog records: 2018 N/A Blog|Month_6

16.06.2018 08:55

Reiðskóli

Reiðskóli Hestamannafélagsins Kóps

 

Reiðskóli Hestamannafélagsins Kóps verður haldinn dagana 18.-22.júní á Syðri-Fljótum. Kennt verður á kvöldin. Reiðkennarar verða Kristín Lárusdóttir og Svanhildur Guðbrandsdóttir. Reiðnámskeiðið er fyrir alla frá 6 ára aldri hvort sem þeir eru vanir eða óvanir. Þátttökugjald fyrir krakka er kr. 7.000 aðrir kr. 15.000. Þátttakendur þurfa að koma með taminn hest og reiðtygi. Skráning er hjá Pálínu í síma 867-4919 eða á netfangið hmf.kopur@gmail.com en skráningar þurfa að berast í síðasta lagi laugardagskvöldið 16.júní nk. Nánari upplýsingar og tímasetningar verða auglýstar síðar. Hlökkum til að sjá sem flesta (og vonumst til að sjá alla sem voru með okkur í hestaklúbbnum í vetur!)

 

Fræðslunefnd og stjórn Kóps

  • 1

Links

Today's page views: 342
Today's unique visitors: 21
Yesterday's page views: 1261
Yesterday's unique visitors: 15
Total page views: 286443
Total unique visitors: 48073
Updated numbers: 1.7.2025 10:13:24