Blog records: 2017 N/A Blog|Month_2

23.02.2017 21:11

Aðalfundi frestað!

Vegna slæmrar veðurspár og annarra óviðráðanlegra aðstæðna hefur verið tekin sú ákvörðun að fresta aðalfundi Hestamannafélagsins Kóps, sem halda átti föstudagskvöldið 24.febrúar, um óákveðinn tíma. Nánari dagsetning verður auglýst síðar á heimasíðu og á facebook-síðu Hestamannafélagsins Kóps.

Stjórn Hmf.Kóps

08.02.2017 13:21

Aðalfundur Hestamannafélagsins Kóps


Aðalfundur Hestamannafélagsins Kóps verður haldinn föstudaginn 24.febrúar.
Dagskrá fundarins verður samkvæmt lögum félagsins.

1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Lagabreytingar

Það verða kaffiveitingar í boði og nýjir félagar eru velkomnir.              
Fundurinn verður nánar auglýstur síðar.

Stjórn Hmf.Kóps
  • 1

Links

Today's page views: 8
Today's unique visitors: 1
Yesterday's page views: 885
Yesterday's unique visitors: 140
Total page views: 380852
Total unique visitors: 53387
Updated numbers: 30.1.2026 00:29:48