10.02.2012 16:40

Kristín Lárusdóttir hestakona valin íþróttamaður ársins í Skaftárhreppi

Umhverfis- og náttúruverndarnefnd og íþrótta- og æskulýðsnefnd Skaftárhrepps efndu sameiginlega til hófs í Héraðsbókasafninu á Kirkjubæjarklaustri, laugardaginn 14. janúar s.l. þar sem veittar voru viðurkenningar fyrir framúrskarandi árangur á árinu 2011.

 

Íþróttamaður ársins í Skaftárhreppi var valin Kristín Lárusdóttir hestakona.

Óskum við henni til hamingju.

Tenglar

Flettingar í dag: 397
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 1607
Gestir í gær: 4
Samtals flettingar: 363364
Samtals gestir: 52801
Tölur uppfærðar: 15.12.2025 22:50:52