28.03.2012 10:27

Til allra krakka og foreldra þeirra á félagssvæði Kóps


Sunnudaginn 15. apríl n.k. verður Sunnlenskur æskulýðsdagur haldinn í Sleipnishöllinni á Selfossi.

Dagskráin hefst kl. 14.00 og lýkur ca. kl. 17.00. Sýningaratriði koma frá félögunum á Suðurlandi.

Nú langar okkur að stefna á skemmtiferð með krakka og foreldra á þessa sýningu svo endilega takið daginn frá. Við auglýsum þetta nánar þegar nær dregur. Endilega hafið samband við okkur til að fá nánari upplýsingar.

Kveðjur, 

Stína, Harpa og Mæja

Tenglar

Flettingar í dag: 206
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 269
Gestir í gær: 4
Samtals flettingar: 343565
Samtals gestir: 52110
Tölur uppfærðar: 28.10.2025 08:19:16