28.03.2012 10:31

Merktar peysur


Félögum í Hestamannafélaginu Kópi, bæði börnum og fullorðnum, stendur til boða að kaupa peysur (jakka) með merki félagsins og eigin nafni. 

Enginn kaupir flík nema máta og því stendur fólki til boða að koma og máta og panta peysur fimmtudaginn 29. mars í Kirkjubæjarskóla frá kl. 17:00-18:00 og föstudaginn 30. mars frá 12:00-14:00.

Nánari upplýsingar verða veittar þar.

Stjórnin

Tenglar

Flettingar í dag: 6
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 271
Gestir í gær: 8
Samtals flettingar: 320156
Samtals gestir: 51479
Tölur uppfærðar: 13.9.2025 01:51:38