19.05.2012 11:08

Vinna á Landsmóti 2012

 

Vinna á Landsmóti 2012.

Landsmótsstjórnendur óska eftir fólki frá hestamannafélögunum í vinnu á vöktum á L.M. Fyrir hverja unna klst. greiðast 1500 kr. og  greiðist til Hmf. Kóps í formi styrks.

Einnig er óskað eftir unglingum í félagsbúningum til að draga þjóðfána að húni við setningu mótsins og jafnframt aðstoðarfólki í þjóðbúningum við verðlaunaafhendingar. Þetta tengist ekki vöktum.

 

Ef einhverjir sjá sér fært að vinna eða taka þátt í hinu verkefninu, þá endilega hafið samband við mig í síma 8693486.

 

Kv. Kristín Ásgeirsdóttir

Tenglar

Flettingar í dag: 231
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 138
Gestir í gær: 10
Samtals flettingar: 260042
Samtals gestir: 45629
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 07:45:19