05.06.2012 18:50

Er áhugi á að fá graðhest í sveitina í sumar?

Ég ætla að athuga hvort það sé einhver áhugi að fá graðhest hingað í sveitina í sumar. Það er nefnilega möguleiki á að fá einn af þessum lánaðan í sumar ef áhugi er fyrir því.

Þyrnir frá Þóroddsstöðum; M: Hlökk frá Þóroddsstöðum. F: Galdur frá Laugarvatni

Goði frá Þóroddstöðum, M: Hlökk frá Þóroddsstöðum. F: Gári frá Auðholtshjáleigu

Fáfnir frá Þóroddsstöðum(4.vetra), M: Klukka frá Þóroddsstöðum(1.v). F: Aron frá Strandarhöfða

 

Heiðrún

Gsm: 847-8541

heidrunhuld3@gmail.com

Tenglar

Flettingar í dag: 254
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 307
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 380213
Samtals gestir: 53265
Tölur uppfærðar: 29.1.2026 21:00:33