07.06.2012 08:28

Reiðskóli Kóps 2012

 

Reiðskóli Hmf.Kóps
 
verður fyrir 6 ára og eldri, á Syðri-Fljótum dagana 10.-13. júní (sunnud.-miðvikud.) og 19.-21. júní (þriðjud.-fimmtud.)
 
ATH. Þetta er eitt námskeið en skipt í tvo hluta.
 
Þátttökugjald er kr.12000.- og kr.8000.- fyrir Kópsfélaga (16 ára og yngri).
 
Fyrirkomulag að þessu sinni er þannig að þátttakendur þurfa að mæta með hest
og reiðtygi. Félagið aðstoðar við að koma hrossunum á staðinn.
 
Skráningar þurfa að berast í síðasta lagi fyrir kl. 21:00 laugardagskv. 9.júní til
Kristínar Ásgeirsd. í síma 8693486.
Hún veitir einnig nánari upplýsingar og tekur við beiðni um hrossaflutninga.
 
Með kveðju
 
Æskulýðsnefnd og stjórn Kóps.

Tenglar

Flettingar í dag: 569
Gestir í dag: 89
Flettingar í gær: 2047
Gestir í gær: 428
Samtals flettingar: 217475
Samtals gestir: 40408
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 10:49:22