19.07.2012 18:32

Kvöldútreiðartúr

 

Kvöldútreiðartúr núme tvö. Á morgun föstudaginn 20.júlí kl.20:00 verður safnast saman neðan og austan við afleggjarann að Geirlandi og farið með Gísla bónda í góðan túr inn á Landnyrðing og upp á heiði og niður klif. Þeir sem lesa þetta, láti það endilega berast til sem flestra. Allir velkomnir.

 

Stjórnin.

Tenglar

Flettingar í dag: 6
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 271
Gestir í gær: 8
Samtals flettingar: 320156
Samtals gestir: 51479
Tölur uppfærðar: 13.9.2025 01:51:38