27.07.2012 12:37

Hópreið á Hestaþingi Kóps

 

Mér láðist að setja hópreiðina á dagskrá mótsins þegar það var auglýst. Það er þá forkeppni, hlé, hópreið, mótssetning. Eftir forkeppni verður  gert hlé svo þeir sem vilja taka þátt geti undirbúið sig. Að sjálfsögðu fjölmennum við í hópreiðina, allir velkomnir. Þeir sem eiga félagsbúning, endilega skartið honum.

 

Með kveðju

Kristín Ásg.

Tenglar

Flettingar í dag: 231
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 138
Gestir í gær: 10
Samtals flettingar: 260042
Samtals gestir: 45629
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 07:45:19