31.07.2012 00:00

Úrslit Hestaþings Kóps 2012

Hestaþing Kóps var haldið 28. júlí á Sólvöllum. Glæsilegir gæðingar voru teknir til kostanna og veðrið lék við keppendur og áhorfendur.
 
Fegursti gæðingur Kóps var valin Þruma frá Fornusöndum en knapi á henni var Kristín Lárusdóttir.
 
Ásetuverðlaun hlaut Svanhildur Guðbrandsdóttir.
 
 
Dómarar voru Logi Laxdal, Ásmundur Þórisson og Ámundi Sigurðsson.
 
Hér er linkur á úrslit mótsins í Excel skjali:
 

úrslit hestaþings 2012.xls

Tenglar

Flettingar í dag: 258
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 271
Gestir í gær: 8
Samtals flettingar: 320408
Samtals gestir: 51483
Tölur uppfærðar: 13.9.2025 04:31:07