31.08.2012 23:01
Úrslit héraðsmóts USVS í hestaíþróttum
Sunnudaginn 26. ágúst var haldið héraðsmót USVS í hestaíþróttum á Sindravelli við Pétursey.
Mynd Kristín Lárusdóttir á Þokka frá Efstu-Grund sigurvegarar í bæði tölti og fjórgangi.
Úrslit dagsins urðu eftirfandi:
Pollaflokkur | |||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildafélag knapa | Einkunn |
1 | Björn Vignir Ingason | Þokki frá Efstu-Grund | Rauður/milli- stjörnótt | Sindri | |
1 | Sunna Lind Sigurjónsdóttir | Óðinn frá Ytri-Skógum | Rauður/ljós- blesótt glófext | Sindri | |
Tölt – 2. flokkur | |||||
A úrslit | |||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildafélag knapa | Einkunn |
1 | Kristín Lárusdóttir | Þokki frá Efstu-Grund | Rauður/milli- stjörnótt | Kópur | 6,94 |
2 | Hlynur Guðmundsson | Óðinn frá Ytri-Skógum | Rauður/ljós- blesótt glófext | Sindri | 5,33 |
Unglingaflokkur | |||||
A úrslit | |||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildafélag knapa | Einkunn |
1 | Harpa Rún Jóhannsdóttir | Straumur frá Írafossi | Brúnn/mó- einlitt | Sindri | 5,61 |
2 | Kristín Erla Benediktsdóttir | Stirnir frá Halldórsstöðum | Rauður tvístjörnóttur | Neisti | 5,44 |
3 | Elín Árnadóttir | Lúkas frá Stóru-Heiði | Brúnn/milli- einlitt | Sindri | 4,67 |
4 | Þorsteinn Björn Einarsson | Dropi frá Ytri-Sólheimum II | Rauður/milli- stjörnótt | Sindri | 4,56 |
Barnaflokkur | |||||
A úrslit | |||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildafélag knapa | Einkunn |
1 | Svanhildur Guðbrandsdóttir | Stormur frá Egilsstaðakoti | Grár/rauður einlitt | Kópur | 5,17 |
FJóRGANGUR – 2. flokkur | |||||
A úrslit | |||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildafélag knapa | Einkunn |
1 | Kristín Lárusdóttir | Þokki frá Efstu-Grund | Rauður/milli- stjörnótt | Kópur | 6,70 |
2 | Hlynur Guðmundsson | Sproti frá Ytri-Skógum | Brúnn/milli- einlitt | Sindri | 5,13 |
3 | Guðrún Hildur Gunnarsdóttir | Lukka frá Önundarhorni | Jarpur/milli- einlitt | Sindri | 4,03 |
4 | Ásta Alda Árnadóttir | Kolskeggur frá Hlíðartungu | Jarpur/milli- einlitt | Sindri | 3,80 |
Unglingaflokkur | |||||
A úrslit | |||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildafélag knapa | Einkunn |
1 | Harpa Rún Jóhannsdóttir | Straumur frá Írafossi | Brúnn/mó- einlitt | Sindri | 6,40 |
2 | Kolbrún Sóley Magnúsdóttir | Draumadís frá Fornusöndum | Rauður/milli- stjörnótt | Sindri | 5,30 |
3 | Elín Árnadóttir | Dalvör frá Ey II | Jarpur/milli- skjótt | Sindri | 4,77 |
4 | Margeir Magnússon | Kóngur frá Fornusöndum | Brúnn/milli- einlitt | Sindri | 4,27 |
5 | Þuríður Inga Gísladóttir | Zodiak frá Helluvaði | Sindri | 2,03 | |
Barnaflokkur | |||||
A úrslit | |||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildafélag knapa | Einkunn |
1 | Svanhildur Guðbrandsdóttir | Stormur frá Egilsstaðakoti | Grár/rauður einlitt | Kópur | 5,17 |
2 | Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir | Pele frá Árbæ | Brúnn/milli- einlitt | Sindri | 1,97 |
FIMMGANGUR | |||||
Unglingaflokkur | |||||
A úrslit | |||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildafélag knapa | Einkunn |
1 | Heiðar Þór Sigurjónsson | Brenna frá Efstu-Grund | Rauður/milli- einlitt | Sindri | 3,88 |
2 | Þorsteinn Björn Einarsson | Dropi frá Ytri-Sólheimum II | Rauður/milli- stjörnótt | Sindri | 3,57 |
SKEIð 100M (FLUGSKEIð) | |||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildafélag knapa | Tími |
1 | Hlynur Guðmundsson | Óðinn frá Ytri-Skógum | Rauður/ljós- blesótt glófext | Sindri | 8,60 |
2 | Hlynur Guðmundsson | Lukka frá Önundarhorni | Jarpur/milli- einlitt | Sindri | 8,70 |
3 | Heiðar Þór Sigurjónsson | Brenna frá Efstu-Grund | Rauður/milli- einlitt | Sindri | 10,70 |
4 | Kristín Erla Benediktsdóttir | Lúna frá Sólheimakoti | Brúnn/milli- skjótt | Sindri | 11,80 |
4 efstu í tölti unglingaflokki. Frá vinstri: 1. sæti Harpa Rún Jóhannsdóttir/Straumur frá Írafossi, 2. sæti Kristín Erla Benediktsdóttir/Stirnir frá Halldórsstöðum, 3. sæti Elín Árnadóttir/Lúkas frá Stóru-Heiði, 4. sæti Þorsteinn Björn Einarsson/Dropi frá Ytri-Sólheimum II
Myndir: Halldóra Gylfadóttir