06.10.2012 11:42

Áríðandi félagsfundur

 

Áríðandi  félagsfundur.

 

Hestamannafélagið Kópur auglýsir áríðandi félagsfund kl. 20:30 þriðjudagskvöldið 9.október n.k. á Hótel Klaustri.

 

Efni fundarins:

 Ákvörðun um framtíðar mótssvæði félagsins.

Reiðvegamál.

Önnur mál.

 

Félagsmenn, fjölmennum á fund.

Stjórn Kóps.

Tenglar

Flettingar í dag: 206
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 269
Gestir í gær: 4
Samtals flettingar: 343565
Samtals gestir: 52110
Tölur uppfærðar: 28.10.2025 08:19:16