08.10.2012 07:43

Folalda- og trippasýning

 

Folalda- og trippasýning        

 

Laugardaginn 10.nóvember kl. 13 stendur hestamannafélagið Kópur fyrir folalda- og trippasýningu að Syðri Fljótum. Keppt verður í 4 flokkum.

Í folaldaflokki eru 2 flokkar, hryssu og hestar. Síðan verður trippaflokkur (fædd 2010 og 2011), hryssur og hestar.

Skráningargjald er kr. 1000.

Dómnefnd velur eigulegasta gripinn en áhorfendur fá líka að segja sína skoðun.

Kaffisala

 

 

Skráning og nánari upplýsingar fara fram hjá:

Kristínu Lárusdóttur s. 4874725 eða fljotar@simnet.is

Tenglar

Flettingar í dag: 231
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 138
Gestir í gær: 10
Samtals flettingar: 260042
Samtals gestir: 45629
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 07:45:19