17.10.2012 08:08

Enn er hægt að kaupa peysur!

 

Félagsmönnum Kóps stendur til boða að kaupa peysur eins og voru til sölu í sumar frá 66°Norður. Verða þær á svipuðu verði og í sumar.

Þeir sem hafa áhuga eru beðnir að hafa samband við

Kristínu Ásgeirsdóttur sigmarhelga@simnet.is /   8693486 eða Kristínu Lárusdóttur fljotar@simnet.is  /4874725 sem fyrst.

Tenglar

Flettingar í dag: 206
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 269
Gestir í gær: 4
Samtals flettingar: 343565
Samtals gestir: 52110
Tölur uppfærðar: 28.10.2025 08:19:16