17.03.2013 15:11

Páskabingó!

Páskabingó í Tunguseli.

 

Páskabingó Hestamannafélagsins Kóps verður haldið í Tunguseli laugardaginn fyrir páska, þann 30.mars n.k. kl.14:00. Margt góðra vinninga.

Hluti ágóðans rennur til Styrktarsamtaka heilsugæslustöðvarinnar á Kirkjubæjarklaustri.

Spjaldið kostar kr.500 og nú munum við bæta ráð okkar og eiga nóg af spjöldum svo enginn þurfi frá að hverfa eins og gerðist því miður í fyrra.

 

Fjáröflunarnefnd Hmf. Kóps.

Tenglar

Flettingar í dag: 8
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 885
Gestir í gær: 140
Samtals flettingar: 380852
Samtals gestir: 53387
Tölur uppfærðar: 30.1.2026 00:29:48