18.03.2013 10:35

Verðlaunaafhending á efnilegasta og íþróttamanni USVS

Á sambandsþingi U.S.V.S. sem haldið var 16. mars voru veitt verðlaun fyrir efnilegasta íþróttamann og fyrir íþróttamann U.S.V.S.

Tilnefndnir sem efnilegastir voru:

Elín Árnadóttir frá Hmf. Sindra, Guðmundur Elíasson frá Kötlu, Katla Björg Ómarsdóttir frá Ármanni og Svanhildur Guðbrandsdóttir frá Hmf. Kóp.

Svanhildur var útnefnd efnilegasti íþróttamaður U.S.V.S.

Tilnefndir til íþróttamanns ársins voru:

Hlynur Guðmundsson frá Hmf. Sindra, Kristín Lárusdóttir frá Hmf. Kóp og Þorsteinn Björn Einarsson frá Kötlu.

Þorsteinn Björn var útnefndur Íþróttamaður U.S.V.S. 2012.

 

Myndir af þessu flotta íþróttafólki koma inn fljótlega.

Tenglar

Flettingar í dag: 397
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 1607
Gestir í gær: 4
Samtals flettingar: 363364
Samtals gestir: 52801
Tölur uppfærðar: 15.12.2025 22:50:52