12.04.2013 19:36
Firmakeppni Hestamannafélagsins Kóps 2013
Firmakeppni Hestamannafélagsins Kóps 2013
Minnum á firmakeppni Hestamannafélagsins Kóps sem haldinn verður á morgun, laugardaginn 13. apríl.
Keppni hefst klukkan 13:30 og keppt verður í eftirfarandi flokkum: Barna-, Unglinga-, Unghrossa- og Opnum flokki.
Firmanefnd hefur ákveðið að keppnin fari fram í
REIÐHÖLLINNI SYÐRI-FLjÓTUM
þar sem völlurinn á Sólvöllum er þakin snjó og veðurspá ekki góð fyrir laugardeginum.
Vinsamlegast látið þetta fréttast sem víðast.
Sjáumst,
Firmanefndin