15.04.2013 09:54

Úrslit í Firmakeppni Kóps 2013

Firmakeppni Kóps var haldin í dag á Syðri-Fljótum. Til stóð að halda keppnina á Sólvöllum en ákveðið var að færa keppnina í hús þar sem veðurspá var óhagstæð fyrir daginn. Þátttaka var ágæt og tókst keppnin í alla staði vel. Hross og knapar stóðu sig með prýði og þökkum við þeim fyrir þátttökuna og áhorfendum fyrir komuna.
 

Eftirtalin fyrirtæki og býli tóku þátt og færum við þeim bestu þakkir fyrir:

Arion banki

Auja og Siggi Heilsugæslunni

Bílaverkstæðið Kirkjubæjarklaustri

Búval ehf.

Dýralæknaþjónusta Suðurlands ( Lars Hansen.)

Efri-Ey 2

Fagurhlíð

Ferðaþjónustan Hunkubökkum

Fósturtalningar Ellu og Heiðu

Gröfuþjónusta Birgis Jónssonar

Heilsuleikskólinn Kæribær

Herjólfsstaðir

Hjúkrunarheimilið Klaustri

Hótel Geirland

Hótel Klaustur

Hótel Laki

Hörgsland 2

Jórvík 1

Kirkjubæjarklaustur 2

Kirkjubæjarstofa

Krónus (Palli og María )

Mýrar

Nonna og Brynjuhús

Prestsbakki

Skaftárhreppur

Systrakaffi

Tamningastöðin Syðri-Fljótum

Tjaldstæðið Kirkjubæ 2

Tjaldstæðið Kleifum

Þykkvibær 1

Þykkvibær 3

 

Úrslit urðu eftirfarandi:

 

Barnaflokkur:

1.sæti Svanhildur Guðbrandsdóttir á Eldingu f. Efstu-Grund

Firma: Hótel Klaustur.
 

2. sæti Sigurður Gísli Sverrisson á Moy Kong f. Mosfellsbæ

Firma: Tjaldsvæðið Kirkjubæ 2

 

3. sæti Svava Margrét Sigmarsdóttir á Fagra Blakk f. Ytri-Tungu

Firma: Efri-Ey 2

 

Unghrossaflokkur:

1.sæti  Perla frá Hraunbæ. Eig. og knapi Hlynur Guðmundsson.

Firma: Hótel Laki
 

2.sæti  Svarta Perla frá Fornusöndum. Eig. Magnús Geirsson. Knapi Svanhildur Guðbrandsd.

Firma: Tamningastöðin Syðri- Fljótum
 

3.sæti  Askur frá Laugarbóli. Eig. Sævar Kristjánsson. Knapi Guðbrandur Magnússon.

Firma: Fósturtalningar Ellu og Heiðu.

 

Opinn flokkur:
 

1.sæti  Þokki frá Efstu Grund. Eig. Kristín og Brandur. Knapi Kristín Lárusdóttir.

Firma: Þykkvibær 3
 

2.sæti  Þyrla frá Böðmóðsstöðum 2 Eig. Hulda Karólína Harðardóttir. Knapi Hlynur Guðmundsson.

Firma: Tjaldstæðið Kleifum.
 

3. sæti  Stormur frá Egilsstaðakoti. Eig. Kristín og Brandur. Knapi Svanhildur Guðbrandsdóttir.

Firma: Ferðaþjónustan Hunkubökkum.
 

4.sæti  Blær frá Prestsbakka. Eig. Jón Jónsson og Ólafur Oddsson. Knapi Árni Gunnarsson.

Firma: Hótel Geirland.
 

5.sæti  Kjarkur frá Vík Eig. Kristín og Brandur. Knapi Guðbrandur Magnússon.

Firma: Kirkjubæjarklaustur 2

Tenglar

Flettingar í dag: 569
Gestir í dag: 89
Flettingar í gær: 2047
Gestir í gær: 428
Samtals flettingar: 217475
Samtals gestir: 40408
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 10:49:22