22.05.2013 07:48

Reiðskóli Kóps

Reiðskóli verður haldinn á vegum Hestamannafélagsins Kóps að Syðri Fljótum.

Hefst hann 3. júní og lýkur 9. júní (frí 8. júní ) .

Reiðkennari verður Kristín Lárusdóttir.

Síðasti skráningardagur í reiðskóla er 31. maí.

Boðið verður upp á kennslu fyrir alla aldurshópa.

Reiðskólinn er líka fyrir fullorðina. Vana sem óvana.

Því ekki að skrá sig í reiðskóla. Hestamennska er holl og skemmtileg útivera.

Nánari upplýsingar og skráning í Reiðskólann er hjá Kristínu Lár á fljotar@simnet.is.

 

Sjáumst í Reiðskólanum

Hestamannafélagið Kópur

Tenglar

Flettingar í dag: 181
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 269
Gestir í gær: 4
Samtals flettingar: 343540
Samtals gestir: 52102
Tölur uppfærðar: 28.10.2025 07:36:37