20.07.2013 10:33

Hestaþing Kóps / 50 ára afmælismót 27. og 28. júlí 2013.

Drög að Dagskrá:
 

Laugardagur 27. júlí:

Kl 11:00 Forkeppni í pollaflokki, barnaflokki, B- flokki gæðinga , unglinga-, ungmenna- og A- flokki. (pollaflokkur kláraður.)

Kl 18:00 Forkeppni í tölti. Opinn öllum.  

100 m fljótandi skeið.

Úrslit í tölti.

 

Skráningargjöld fyrir ungmenna-, A- og B- flokk og Tölt er 3.000 kr á hest og 1.500 í kappreiðar (hámark 12.000 á knapa) .

Skráningargjöld leggist inná 0317-26-3478 kt. 440479-0579. Kvittun sendist á fljotar@simnet.is.

 

Sunnudagur 28. júlí:

Kl 11.00 Hópreið, mótsetning              

Kl. 11.30 úrslit í, barna-, B- flokki, unglinga-, ungmenna og A- flokki.

Þrautabraut

Kl 13:30 Kappreiðar - opnar öllum. Skráningu lýkur 1 klst fyrir keppni.

150 m skeið -

300 m brokk -

300 m stökk -
 

Skráningargjöld í kappreiðar er 1.500 kr á hest og skráningu lýkur 1 klst fyrir keppni.
 

Skráning fer fram hér: SKRÁNINGARVEFUR  


Skráningu lýkur kl 23:59 þriðjudaginn 23. júlí.  
Séu vandræði með skráningu eða eitthvað óljóst er hægt að hafa samband við Kristínu Lár í síma 4874725.

Mótanefnd áskilur sér rétt til að breyta tímasetningum á dagskrá eftir þátttökunni . Það verður þó auglýst með fyrirvara.
 

Að tilefni 50 ára afmælis félagsins verður frítt fyrir áhorfendur inn á mótið.

 

Með kveðju og von um góða þátttöku.

Stjórn og mótanefnd Kóps

Tenglar

Flettingar í dag: 471
Gestir í dag: 70
Flettingar í gær: 2047
Gestir í gær: 428
Samtals flettingar: 217377
Samtals gestir: 40389
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 10:28:15