21.07.2013 21:38
Úrslit Hestaíþróttahátíðar USVS
2. Héraðsmót USVS í hestaíþróttum var haldið í Pétursey 20 júlí. Skýrsla yfirdómnefndar var eftirfarandi:
“Stutt of flott mót í góðu veðri við fallegar aðstæður. Engin gul eða rauð spjöld. Allar tímasetningar stóðust “
Stigahæstu einstaklingarnir voru:
í Barnaflokki Svanhildur Guðbrandsdóttir
í Unglingaflokki Harpa Rún Jóhanndóttir
í Ungmennaflokki Kristín Erla Benediktsdóttir
í 1. flokki Kristín Lárusdóttir
Mótið hófst kl. 11 og lauk um kl. 16.Dómarar voru, Barbara Mayer, Steindór Guðmundsson og Magnús Lárusson.
Viljum við þakka öllum þeim sem komu að því að gera þetta mót mögulegt kærlega fyrir. Þetta mót er klárlega komið til að vera.
IS2013KOP124 - Hestaíþróttahátíð USVS | ||||||
Mótshaldari: | Hestamannafélögin Kópur og Sindri | |||||
Dagsetning: | 20.7.2013 - 20.7.2013 | |||||
TöLT T1 | ||||||
1. flokkur | ||||||
Forkeppni | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildafélag knapa | Einkunn | |
1 | Kristín Lárusdóttir | Prýði frá Laugardælum | Jarpur/milli- skjótt | Kópur | 6,93 | |
2 | Vilborg Smáradóttir | Arfur frá Eyjarhólum | Rauður/dökk/dr. einlitt | Sindri | 3,97 | |
A úrslit | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildafélag knapa | Einkunn | |
1 | Kristín Lárusdóttir | Prýði frá Laugardælum | Jarpur/milli- skjótt | Kópur | 6,89 | |
2 | Vilborg Smáradóttir | Arfur frá Eyjarhólum | Rauður/dökk/dr. einlitt | Sindri | 4,33 | |
Ungmennaflokkur | ||||||
Forkeppni | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildafélag knapa | Einkunn | |
1 | Kristín Erla Benediktsdóttir | Bjarmi frá Sólheimakoti | Jarpur/milli- skjótt | Sindri | 4,83 | |
A úrslit | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildafélag knapa | Einkunn | |
1 | Kristín Erla Benediktsdóttir | Bjarmi frá Sólheimakoti | Jarpur/milli- skjótt | Sindri | 5,11 | |
Unglingaflokkur | ||||||
Forkeppni | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildafélag knapa | Einkunn | |
1 | Harpa Rún Jóhannsdóttir | Straumur frá Írafossi | Brúnn/mó- einlitt | Sindri | 6,30 | |
2 | Þorsteinn Björn Einarsson | Dropi frá Ytri-Sólheimum II | Rauður/milli- stjörnótt | Sindri | 5,50 | |
3 | Elín Árnadóttir | Blær frá Prestsbakka | Brúnn/milli- einlitt | Sindri | 5,10 | |
4 | Elín Árnadóttir | Lúkas frá Stóru-Heiði | Brúnn/milli- einlitt | Sindri | 3,50 | |
A úrslit | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildafélag knapa | Einkunn | |
1 | Harpa Rún Jóhannsdóttir | Straumur frá Írafossi | Brúnn/mó- einlitt | Sindri | 5,72 | |
2 | Þorsteinn Björn Einarsson | Dropi frá Ytri-Sólheimum II | Rauður/milli- stjörnótt | Sindri | 5,22 | |
3 | Elín Árnadóttir | Blær frá Prestsbakka | Brúnn/milli- einlitt | Sindri | 4,89 | |
Barnaflokkur | ||||||
Forkeppni | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildafélag knapa | Einkunn | |
1 | Svanhildur Guðbrandsdóttir | Stormur frá Egilsstaðakoti | Grár/rauður einlitt | Kópur | 5,77 | |
2 | Birgitta Rós Ingadóttir | Erró frá Stóru-Heiði | Jarpur/milli- einlitt | Sindri | 2,27 | |
3 | Tinna Elíasdóttir | Von frá Eyjarhólum | Rauður/milli- tvístjörnótt | Sindri | 2,03 | |
A úrslit | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildafélag knapa | Einkunn | |
1 | Svanhildur Guðbrandsdóttir | Stormur frá Egilsstaðakoti | Grár/rauður einlitt | Kópur | 5,72 | |
2 | Tinna Elíasdóttir | Von frá Eyjarhólum | Rauður/milli- tvístjörnótt | Sindri | 2,50 | |
3 | Birgitta Rós Ingadóttir | Erró frá Stóru-Heiði | Jarpur/milli- einlitt | Sindri | 1,83 | |
Annað | ||||||
Forkeppni | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildafélag knapa | Einkunn | |
41276 | Björn Vignir Ingason | Þokki frá Suður-Fossi | Jarpur/milli- einlitt | Sindri | 0,00 | |
41276 | Birgitta Rós Ingadóttir | Erró frá Stóru-Heiði | Jarpur/milli- einlitt | Sindri | 0,00 | |
FJóRGANGUR V1 | ||||||
1. flokkur | ||||||
Forkeppni | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildafélag knapa | Einkunn | |
1 | Kristín Lárusdóttir | Prýði frá Laugardælum | Jarpur/milli- skjótt | Kópur | 6,63 | |
2 | Sara Rut Heimisdóttir | Styrkur frá Strönd II | Rauður/milli- blesótt | Geysir | 5,67 | |
3 | Vilborg Smáradóttir | Arfur frá Eyjarhólum | Rauður/dökk/dr. einlitt | Sindri | 5,40 | |
4 | Bjarki Guðmundsson | Roði frá Þórunúpi | Rauður/dökk/dr. einlitt | Geysir | 0,00 | |
A úrslit | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildafélag knapa | Einkunn | |
1 | Kristín Lárusdóttir | Prýði frá Laugardælum | Jarpur/milli- skjótt | Kópur | 6,50 | |
2 | Sara Rut Heimisdóttir | Styrkur frá Strönd II | Rauður/milli- blesótt | Geysir | 5,77 | |
3 | Vilborg Smáradóttir | Arfur frá Eyjarhólum | Rauður/dökk/dr. einlitt | Sindri | 5,07 | |
4 | Bjarki Guðmundsson | Roði frá Þórunúpi | Rauður/dökk/dr. einlitt | Geysir | 0,00 | |
Ungmennaflokkur | ||||||
Forkeppni | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildafélag knapa | Einkunn | |
1 | Hrafnhildur H Guðmundsdóttir | Vísir frá Glæsibæ 2 | Brúnn/milli- stjörnótt | Geysir | 5,97 | |
2 | Kristín Erla Benediktsdóttir | Bjarmi frá Sólheimakoti | Jarpur/milli- skjótt | Sindri | 4,13 | |
A úrslit | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildafélag knapa | Einkunn | |
1 | Hrafnhildur H Guðmundsdóttir | Vísir frá Glæsibæ 2 | Brúnn/milli- stjörnótt | Geysir | 5,97 | |
2 | Kristín Erla Benediktsdóttir | Bjarmi frá Sólheimakoti | Jarpur/milli- skjótt | Sindri | 5,30 | |
Unglingaflokkur | ||||||
Forkeppni | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildafélag knapa | Einkunn | |
1 | Harpa Rún Jóhannsdóttir | Straumur frá Írafossi | Brúnn/mó- einlitt | Sindri | 6,30 | |
2 | Þorsteinn Björn Einarsson | Dropi frá Ytri-Sólheimum II | Rauður/milli- stjörnótt | Sindri | 5,57 | |
3 | Elín Árnadóttir | Blær frá Prestsbakka | Brúnn/milli- einlitt | Sindri | 3,60 | |
A úrslit | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildafélag knapa | Einkunn | |
1 | Harpa Rún Jóhannsdóttir | Straumur frá Írafossi | Brúnn/mó- einlitt | Sindri | 6,20 | |
2 | Elín Árnadóttir | Blær frá Prestsbakka | Brúnn/milli- einlitt | Sindri | 5,50 | |
3 | Þorsteinn Björn Einarsson | Dropi frá Ytri-Sólheimum II | Rauður/milli- stjörnótt | Sindri | 5,43 | |
Barnaflokkur | ||||||
Forkeppni | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildafélag knapa | Einkunn | |
1 | Svanhildur Guðbrandsdóttir | Stormur frá Egilsstaðakoti | Grár/rauður einlitt | Kópur | 5,27 | |
2 | Tinna Elíasdóttir | Hylling frá Pétursey 2 | Jarpur/milli- einlitt | Sindri | 3,20 | |
A úrslit | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildafélag knapa | Einkunn | |
1 | Svanhildur Guðbrandsdóttir | Stormur frá Egilsstaðakoti | Grár/rauður einlitt | Kópur | 5,37 | |
2 | Tinna Elíasdóttir | Hylling frá Pétursey 2 | Jarpur/milli- einlitt | Sindri | 3,73 | |
FIMMGANGUR F1 | ||||||
1. flokkur | ||||||
Forkeppni | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildafélag knapa | Einkunn | |
1 | Kristín Lárusdóttir | Elding frá Efstu-Grund | Rauður/milli- einlitt | Kópur | 5,10 | |
2 | Sara Rut Heimisdóttir | Sprengigígur frá Álfhólum | Rauður/milli- blesótt glófext | Geysir | 4,37 | |
A úrslit | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildafélag knapa | Einkunn | |
1 | Kristín Lárusdóttir | Elding frá Efstu-Grund | Rauður/milli- einlitt | Kópur | 5,76 | |
2 | Sara Rut Heimisdóttir | Sprengigígur frá Álfhólum | Rauður/milli- blesótt glófext | Geysir | 5,62 | |
Unglingaflokkur | ||||||
Forkeppni | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildafélag knapa | Einkunn | |
1 | Elín Árnadóttir | Dalvör frá Ey II | Jarpur/milli- skjótt | Sindri | 3,87 | |
2 | Harpa Rún Jóhannsdóttir | Strípa frá Laxárnesi | Rauður/milli- skjótt | Sindri | 3,73 | |
A úrslit | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildafélag knapa | Einkunn | |
1 | Elín Árnadóttir | Dalvör frá Ey II | Jarpur/milli- skjótt | Sindri | 4,02 | |
2 | Harpa Rún Jóhannsdóttir | Strípa frá Laxárnesi | Rauður/milli- skjótt | Sindri | 3,05 | |
SKEIÐ 100M (FLUGSKEIÐ) | ||||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildafélag knapa | Tími | |
1 | Árni Gunnarsson | Brynja frá Bræðratungu | Brúnn/milli- einlitt | Sindri | 9,6 | |
2 | Sara Rut Heimisdóttir | Sprengigígur frá Álfhólum | Rauður/milli- blesótt | Geysir | 9,7 | |
3 | Rúnar Guðlaugsson | Glæsir frá Dufþaksholti | Brúnn/milli- skjótt | Geysir | 11,70 | |
4 | Bjarki Guðmundsson | Þotubleik frá Hólum | Bleikur/álóttur einlitt | Geysir | 0,00 |