09.11.2013 20:47
Úrslit folalda- og trippasýningar Kóps
Eigulegasta folaldið kosið af áhorfendum var ( 2 jöfn ) Seifur frá Kirkjubæjarklaustri og Ronja frá Þykkvabæ 3.
Eigulegasta folaldið valið af dómara Ari frá Hörgslandi.
Eigulegasta trippið kosið af áhorfendum og líka dómara var Vigdís frá Geirlandi.
| Úrslit folalda og trippasýningar hestamannafélagsins Kóps haldin að Syðri Fljótum 9. nóvember 2013 | ||||||||||
| Dómari Pétur Halldórsson | ||||||||||
| Hesttrippi | ||||||||||
| Nr | Hestur | Litur | Aldur | Eigandi | Faðir | Móðir | ||||
| 1 | Skírnir frá Hörgslandi II | Rauður/milli- einlitt | 1 | Anna Harðardóttir | Mjölnir frá Hlemmiskeiði 3 | Syrpa frá Hörgslandi II | ||||
| 2 | Stjörnufákur frá Hraunbæ | Rauður/milli- einlitt | 1 | Sigmar Helgason | Bliki annar frá Strönd | Stjarna frá Hraunbæ | ||||
| 3 | Flótti frá Herjólfsstöðum | Brúnn/milli- einlitt | 1 | Stefán Jónsson | Glitnir frá Bessastöðum | Kolbrún frá Nykhóli | ||||
| 4 | Garpur frá Geirlandi | Brúnn/milli- einlitt | 1 | Gísli K Kjartansson | Þröstur frá Hvammi | Þrá frá Fellskoti | ||||
| Mertrippi | ||||||||||
| Nr | Hestur | Litur | Aldur | Eigandi | Faðir | Móðir | ||||
| 1 | Vigdís frá Geirlandi | Jarpur/dökk- einlitt | 2 | Sigurlaugur Gísli Gíslason | Svarthamar frá Sauðárkróki | Snerra frá Hala | ||||
| 2 | Sóley frá Syðri-Fljótum | Rauður/milli- blesótt | 1 | Guðbrandur Magnússon, Kristín Lárusdóttir | Arður frá Brautarholti | Eldey frá Fornusöndum | ||||
| 3 | Nn frá Prestsbakka | Móálóttur,mósóttur/milli-... | 1 | Jón Jónsson, Ólafur Oddsson | Gjafar frá Hvoli | Gleði frá Prestsbakka | ||||
| 4 | Röskva frá Hörgslandi II | Rauður/milli- einlitt | 1 | Anna Harðardóttir | Sjálfur frá Austurkoti | Skjóna frá Hörgslandi II | ||||
| Merfolöld | ||||||||||
| Nr | Hestur | Litur | Aldur | Eigandi | Faðir | Móðir | ||||
| 1 | Elva frá Syðri-Fljótum | Rauðblesótt | 0 | Kristín Lárusdóttir, Guðbrandur Magnússon | Penni frá Eystra-Fróðholti | Elka frá Króki | ||||
| 2 | Ronja Þykkvabæ 3 | Móálóttur,mósóttur/milli-... | 0 | Umboðsm. Sissi og Stebbi | Glaður Prestsbakka | Kolla Dalshöfða | ||||
| 3 | Brák frá Geirlandi | Moldótt | 0 | Gísli K Kjartansson | Ársæll Helmu | Snerra frá Hala | ||||
| 4 | Eik Hemru | rauð/ tvístjörnótt | 0 | Sigurður Ómar Gíslason | Mjölnir Hlemmiskeiði | Glódís Steinum | ||||
| 5 | Nn frá Mýrum | Brúnn/milli- einlitt | 0 | Páll Eggertsson | Fáfnir Þóroddsstöðum | Mánadís frá Mýrum | ||||
| Hestfolöld | ||||||||||
| Nr | Hestur | Litur | Aldur | Eigandi | Faðir | Móðir | ||||
| 1 | Ari frá Hörgslandi II | Rauður/milli- skjótt | 0 | Anna Harðardóttir | Aron frá Strandarhöfði | Skjóna frá Hörgslandi II | ||||
| 2 | Seifur frá Kirkjubæjarklaustri II | Brúnn/milli- stjörnótt | 0 | Sverrir Gíslason, Fanney Ólöf Lárusdóttir | Mjölnir frá Seglbúðum | Spurning frá Kirkjubæjarklaus | ||||
| 3 | Nn frá Mýrum | Brúnn/milli- einlitt | 0 | Páll Eggertsson | Glaður Prestsbakka | Fjöður Mýrum | ||||