09.11.2013 20:47

Úrslit folalda- og trippasýningar Kóps

Eigulegasta folaldið kosið af áhorfendum var ( 2 jöfn ) Seifur frá Kirkjubæjarklaustri og Ronja frá Þykkvabæ 3.
 
Eigulegasta folaldið valið af dómara Ari frá Hörgslandi.
 
Eigulegasta trippið kosið af áhorfendum og líka dómara var Vigdís frá Geirlandi.
 
Úrslit folalda og trippasýningar hestamannafélagsins Kóps haldin að Syðri Fljótum  9. nóvember 2013
         Dómari Pétur Halldórsson                  
Hesttrippi
 
Nr Hestur Litur Aldur Eigandi Faðir Móðir
1 Skírnir frá Hörgslandi II Rauður/milli- einlitt 1 Anna Harðardóttir Mjölnir frá Hlemmiskeiði 3 Syrpa frá Hörgslandi II
2 Stjörnufákur frá Hraunbæ Rauður/milli- einlitt 1 Sigmar Helgason Bliki annar frá Strönd Stjarna frá Hraunbæ
3 Flótti frá Herjólfsstöðum Brúnn/milli- einlitt 1 Stefán Jónsson Glitnir frá Bessastöðum Kolbrún frá Nykhóli
4 Garpur frá Geirlandi Brúnn/milli- einlitt 1 Gísli K Kjartansson Þröstur frá Hvammi Þrá frá Fellskoti
Mertrippi
 
Nr Hestur Litur Aldur Eigandi Faðir Móðir
1 Vigdís frá Geirlandi Jarpur/dökk- einlitt 2 Sigurlaugur Gísli Gíslason Svarthamar frá Sauðárkróki Snerra frá Hala
2 Sóley frá Syðri-Fljótum Rauður/milli- blesótt 1 Guðbrandur Magnússon, Kristín Lárusdóttir Arður frá Brautarholti Eldey frá Fornusöndum
3 Nn frá Prestsbakka Móálóttur,mósóttur/milli-... 1 Jón Jónsson, Ólafur Oddsson Gjafar frá Hvoli Gleði frá Prestsbakka
4 Röskva frá Hörgslandi II Rauður/milli- einlitt 1 Anna Harðardóttir Sjálfur frá Austurkoti Skjóna frá Hörgslandi II
                     
Merfolöld
 
Nr Hestur Litur Aldur Eigandi Faðir Móðir
1 Elva frá Syðri-Fljótum Rauðblesótt 0 Kristín Lárusdóttir, Guðbrandur Magnússon Penni frá Eystra-Fróðholti Elka frá Króki
2 Ronja Þykkvabæ 3 Móálóttur,mósóttur/milli-...       0 Umboðsm. Sissi og Stebbi Glaður Prestsbakka Kolla Dalshöfða
3 Brák frá Geirlandi Moldótt 0 Gísli K Kjartansson Ársæll Helmu Snerra frá Hala
4 Eik Hemru rauð/ tvístjörnótt   0 Sigurður Ómar Gíslason Mjölnir Hlemmiskeiði Glódís Steinum
5 Nn frá Mýrum Brúnn/milli- einlitt 0 Páll Eggertsson Fáfnir Þóroddsstöðum Mánadís frá Mýrum
Hestfolöld
 
Nr Hestur Litur Aldur Eigandi Faðir Móðir
1 Ari frá Hörgslandi II Rauður/milli- skjótt 0 Anna Harðardóttir Aron frá Strandarhöfði Skjóna frá Hörgslandi II
2 Seifur frá Kirkjubæjarklaustri II Brúnn/milli- stjörnótt 0 Sverrir Gíslason, Fanney Ólöf Lárusdóttir Mjölnir frá Seglbúðum Spurning frá Kirkjubæjarklaus
3 Nn frá Mýrum Brúnn/milli- einlitt 0 Páll Eggertsson Glaður Prestsbakka Fjöður Mýrum

Tenglar

Flettingar í dag: 471
Gestir í dag: 70
Flettingar í gær: 2047
Gestir í gær: 428
Samtals flettingar: 217377
Samtals gestir: 40389
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 10:28:15