09.01.2014 08:53

Reiðnámskeið

Gleðilegt nýtt ár kæru hestamenn og aðrir

Reiðnámskeið

25. eða 26.janúar verður haldið reiðnámskeið að Syðri Fljótum.

Reiðkennari verður Sylvía Sigurbjörnsdóttir reiðkennari frá Hólaskóla.

Námskeiðið verður 1 dagur og er hugmyndin að hún komi aftur seinna í vetur. Látið þetta einstaka tækifæri ekki fara fram hjá ykkur og komið á námskeið hjá þessari reyndu hestakonu. Þeir sem hafa hug á því að mæta eða vilja fá upplýsingar hafi samband við Kristínu Lár í síma 4874725 eða á fljotar@simnet.is í síðasta lagi 17. Janúar. Fyrstir panta fyrstir fá ef aðsókn verður mikil.

 

Stjórn hestamannafélagsins Kóps

Tenglar

Flettingar í dag: 1248
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 450
Gestir í gær: 44
Samtals flettingar: 345057
Samtals gestir: 52172
Tölur uppfærðar: 29.10.2025 22:04:02