18.02.2014 10:59

Ágætu félagsmenn!

Ágætu félagsmenn!

Það líður senn að aðalfundi og nú sem endranær vantar gott fólk til að starfa í nefndum,

t.d. ferðanefnd, firmanefnd, mótanefnd og fjáröflunarnefnd.

Ef að það eru einhverjir sem brenna í skinninu af eftirvæntingu yfir því að fá að starfa í einhverri nefnd,

endilega hafið samband við einhvern í stjórninni eða bara mætið á aðalfundinn og gefið kost á ykkur.

 

Hittumst  hress og hugmyndarík á aðalfundi og aukum kraftinn í félagsstarfinu.

Stjórn Kóps

Tenglar

Flettingar í dag: 280
Gestir í dag: 31
Flettingar í gær: 269
Gestir í gær: 4
Samtals flettingar: 343639
Samtals gestir: 52121
Tölur uppfærðar: 28.10.2025 15:55:22