21.03.2014 16:42

Skemmtiferð.

Laugardaginn 5. apríl nk. er fyrirhuguð ferð á ístölt keppnina „Þeir allra sterkustu“ í Skautahöllinni Laugardal. Jafnframt er stóðhestakynning samhliða þessari sýningu.

Einnig er hugmyndin að koma við á leiðinni á einhverju spennandi hrossabúi.

Nánari ferðatilhögun og kostnaður auglýst betur þegar nær dregur.
 

Áhugasamir skrái sig í ferðina hjá Kristínu í síma 8693486 eða á netfangið sigmarhelga@simnet.is fyrir sunnudagskvöldið 30. mars.
 

Stjórn Kóps.

Tenglar

Flettingar í dag: 54
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 138
Gestir í gær: 10
Samtals flettingar: 259865
Samtals gestir: 45623
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 05:55:25