22.04.2014 15:48

Firmakeppni Hestamannafélagsins Sindra

FIRMAKEPPNI HESTAMANNAFÉLAGSINS SINDRA.

Firmakeppni Hmf Sindra verður haldinn næstkomandi laugardag, 26. apríl kl 13:00

Keppt verður í Polla-, barna-, unglina-, unghrossa-, kvenna- og karlaflokki (í þessari röð) 

skráning hjá Dóru á netfangið dorajg@simnet.is fyrir kl 20:00 á föstudag. 

Keppnisfyrirkomulag er inn á Sindrasíðunni undir lög og reglur ef einhverjum vantar upplýsingar um það. 

Mótanefnd er í óðaönn að safna firma hjá einstaklingum og fyrirtækjum þessa dagana. Ef einhverjir utan félagssvæðis langar að styrkja okkur og kaupa firma (kostar 1000 kr) þá má hafa samband við okkur í mótanefnd eða senda póst á netfangið solheimar2@gmail.com.

 

Hlökkum til að sjá ykkur og eiga góðann dag.

Mótanefnd

Tenglar

Flettingar í dag: 6
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 271
Gestir í gær: 8
Samtals flettingar: 320156
Samtals gestir: 51479
Tölur uppfærðar: 13.9.2025 01:51:38