21.05.2014 14:25

Úrslit í Firmakeppni Kóps 2014.

Úrslit í Firmakeppni Kóps 2014.

 

Barnaflokkur:

  1. Tinna Elíasdóttir 11 ára.

Stjarni f. Skarði 12 v. Brúnstjörnóttur

Eig: Vilborg Smárad.

Firma: Krónus/ Palli og María Klaustri.

 

  1. Sigurjóna Kristófersdóttir

Hríma f. Ragnheiðarstöðum 11 v. Móálótt.

  •  

Firma: Dalshöfði.

 

  1. Birgitta Rós Ingadóttir  11 ára

Hylling f. Pétursey  8 v. Jörp

Eig: Birgitta Rós

Firma: Hótel Klaustur.

 

Einnig kepptu í barnaflokki, Ármann Kristinn á Seðli, Svava Margrét á Fagrablakk og Birna Sólveig á Dögg og var þeim afhent viðurkenning fyrir þátttökuna.

 

Unglingaflokkur:

  1. Svanhildur Guðbrandsdóttir  14 ára

Elding f. Efstu-Grund 8 v. Rauð.

Eig: Kristín og Guðbrandur.

Firma: Efri-Ey 2.

 

  1. Elín Árnadóttir  16 ára

Blær f. Prestsbakka 7 v. Brúnn

Eig: Elín Árnad.

Firma: Hótel Geirland.

 

  1. Þuríður Inga Gísladóttir 16 ára

Otti f. Skarði 12 v. Jarpur

Eig: Þuríður Inga

Firma: Mýrar.

 

Opinn flokkur:

  1. Prýði f. Laugardælum 7 v. Jarphöttótt

Eig: Laugardælur ehf.

Knapi: Kristín Lárusdóttir

Firma: Heilsuleikskólinn Kæribær.

 

  1. Þoka f. Þjóðólfshaga  7 v. Grá

Eig; Vilborg Smáradóttir

Knapi: Vilborg Smáradóttir

Firma: Kirkjubæjarklaustur 2

 

  1. Otti f. Skarði 12 v. Jarpur

Eig: Þuríður Inga Gísladóttir

Knapi: Þuríður Inga Gísladóttir

Firma: Dýralæknaþjónusta Suðurlands/ Lars Hansen.

 

  1. Straumur f. Írafossi  15 v. Brúnn

Eig: Hjördís Rut Jónsdóttir og Harpa Rún Jóhannesdóttir

Knapi: Hjördís Rut Jónsdóttir.

Firma: Tamningastöðin Syðri-Fljótum.

 

  1. Flipi Brúnn

Eig: Orri Örvarsson

Knapi: Orri Örvarsson

Firma: Þykkvibær 3

 

Unghrossaflokkur:

  1. Hryðja 5v brún frá Suðurfossi

Eig: Hjördís Rut Jónsdóttir

Knapi: Hjördís Rut Jónsdóttir

Firma: Þykkvibær 1

 

  1. Dalía 5v jörp  frá Kerlingadal

Eig: Lára Oddsteinsdóttir

Knapi: Þuríður Inga Gísladóttir

Firma: Auja og Siggi Heilsugæslustöðinni.

 

 

 

 

Tenglar

Flettingar í dag: 471
Gestir í dag: 70
Flettingar í gær: 2047
Gestir í gær: 428
Samtals flettingar: 217377
Samtals gestir: 40389
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 10:28:15