22.07.2014 08:48

Úrslit Hestaþings Kóps

Hestaþing Kóps var haldið að Sólvöllum í Landbroti 20. júlí sl. Dómarar voru Sigurbjörn Viktorsson, Jón Þorberg Steindórsson og Jóhann G. Jóhannesson.
 
Fegursti gæðingur Kóps var valinn Þokki frá Efstu Grund,knapi Kristín Lárusdóttir.
 
Hér má sjá úrslit mótsins:  Kopur_20072014.xlsx

Tenglar

Flettingar í dag: 280
Gestir í dag: 31
Flettingar í gær: 269
Gestir í gær: 4
Samtals flettingar: 343639
Samtals gestir: 52121
Tölur uppfærðar: 28.10.2025 15:55:22